Alan Johnston sleppt eftir fjóra mánuði í haldi mannræningja Jónas Haraldsson skrifar 4. júlí 2007 07:05 Mannræningjar hafa sleppt breska fréttamanninum Alan Johnston eftir að hafa haldið honum í nærri fjóra mánuði. Johnston sagði það stórkostlegt að vera loksins frjáls eftir þessa hörmulegu lífsreynslu. Hann yfirgaf hús á Gaza-svæðinu og birtist síðan stuttu síðar á fréttamannafundi ásamt leiðtoga Hamas á svæðinu, Ismail Haniyeh, og þakkaði öllum sem komu að frelsun hans, en það voru Hamas samtökin sem höfðu milligöngu um lausn hans. Johnston var látinn laus snemma í morgun eftir að háttsettur klerkur hafði gefið út trúarlega tilskipun, eða Fatwa, þess efnis. Johnston var rænt þann 12. mars síðastliðinn af hóp sem kallar sig Her íslam, sem er hópur vígamanna frá Gaza svæðinu. Þremur myndböndum var lekið á internetið og á tveimur þeirra sást Johnston. Á þeim var fullyrt að ef reynt yrði að frelsa hann með valdi yrði hann myrtur. Kröfur hópsins fyrir því að frelsa hann voru að Bretar myndu leysa úr haldi áhrifamikinn klerk með tengsl við al-Kaída. Johnston sagði í morgun að hópurinn hefði haft meiri áhuga á því að vinna gegn Bretum en deilunni á milli Palestínu og Ísraels. Þá tók hann einnig fram að eftir að Hamas tók völdin á Gaza svæðinu hefðu mannræningjarnir farið að ókyrrast. Talsmaður Hamas sagði í morgun að engir samningar hefðu verið gerðir við mannræningjana. Hann tók líka fram að Hamas hefði ekki frelsað Johnston til þess að öðlast velvild Vesturveldanna, heldur hefðu þau gert það vegna mannúðarástæðna og til þess að stuðla að auknu öryggi á Gaza svæðinu. Erlent Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Mannræningjar hafa sleppt breska fréttamanninum Alan Johnston eftir að hafa haldið honum í nærri fjóra mánuði. Johnston sagði það stórkostlegt að vera loksins frjáls eftir þessa hörmulegu lífsreynslu. Hann yfirgaf hús á Gaza-svæðinu og birtist síðan stuttu síðar á fréttamannafundi ásamt leiðtoga Hamas á svæðinu, Ismail Haniyeh, og þakkaði öllum sem komu að frelsun hans, en það voru Hamas samtökin sem höfðu milligöngu um lausn hans. Johnston var látinn laus snemma í morgun eftir að háttsettur klerkur hafði gefið út trúarlega tilskipun, eða Fatwa, þess efnis. Johnston var rænt þann 12. mars síðastliðinn af hóp sem kallar sig Her íslam, sem er hópur vígamanna frá Gaza svæðinu. Þremur myndböndum var lekið á internetið og á tveimur þeirra sást Johnston. Á þeim var fullyrt að ef reynt yrði að frelsa hann með valdi yrði hann myrtur. Kröfur hópsins fyrir því að frelsa hann voru að Bretar myndu leysa úr haldi áhrifamikinn klerk með tengsl við al-Kaída. Johnston sagði í morgun að hópurinn hefði haft meiri áhuga á því að vinna gegn Bretum en deilunni á milli Palestínu og Ísraels. Þá tók hann einnig fram að eftir að Hamas tók völdin á Gaza svæðinu hefðu mannræningjarnir farið að ókyrrast. Talsmaður Hamas sagði í morgun að engir samningar hefðu verið gerðir við mannræningjana. Hann tók líka fram að Hamas hefði ekki frelsað Johnston til þess að öðlast velvild Vesturveldanna, heldur hefðu þau gert það vegna mannúðarástæðna og til þess að stuðla að auknu öryggi á Gaza svæðinu.
Erlent Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira