Alan Johnston sleppt eftir fjóra mánuði í haldi mannræningja Jónas Haraldsson skrifar 4. júlí 2007 07:05 Mannræningjar hafa sleppt breska fréttamanninum Alan Johnston eftir að hafa haldið honum í nærri fjóra mánuði. Johnston sagði það stórkostlegt að vera loksins frjáls eftir þessa hörmulegu lífsreynslu. Hann yfirgaf hús á Gaza-svæðinu og birtist síðan stuttu síðar á fréttamannafundi ásamt leiðtoga Hamas á svæðinu, Ismail Haniyeh, og þakkaði öllum sem komu að frelsun hans, en það voru Hamas samtökin sem höfðu milligöngu um lausn hans. Johnston var látinn laus snemma í morgun eftir að háttsettur klerkur hafði gefið út trúarlega tilskipun, eða Fatwa, þess efnis. Johnston var rænt þann 12. mars síðastliðinn af hóp sem kallar sig Her íslam, sem er hópur vígamanna frá Gaza svæðinu. Þremur myndböndum var lekið á internetið og á tveimur þeirra sást Johnston. Á þeim var fullyrt að ef reynt yrði að frelsa hann með valdi yrði hann myrtur. Kröfur hópsins fyrir því að frelsa hann voru að Bretar myndu leysa úr haldi áhrifamikinn klerk með tengsl við al-Kaída. Johnston sagði í morgun að hópurinn hefði haft meiri áhuga á því að vinna gegn Bretum en deilunni á milli Palestínu og Ísraels. Þá tók hann einnig fram að eftir að Hamas tók völdin á Gaza svæðinu hefðu mannræningjarnir farið að ókyrrast. Talsmaður Hamas sagði í morgun að engir samningar hefðu verið gerðir við mannræningjana. Hann tók líka fram að Hamas hefði ekki frelsað Johnston til þess að öðlast velvild Vesturveldanna, heldur hefðu þau gert það vegna mannúðarástæðna og til þess að stuðla að auknu öryggi á Gaza svæðinu. Erlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Sjá meira
Mannræningjar hafa sleppt breska fréttamanninum Alan Johnston eftir að hafa haldið honum í nærri fjóra mánuði. Johnston sagði það stórkostlegt að vera loksins frjáls eftir þessa hörmulegu lífsreynslu. Hann yfirgaf hús á Gaza-svæðinu og birtist síðan stuttu síðar á fréttamannafundi ásamt leiðtoga Hamas á svæðinu, Ismail Haniyeh, og þakkaði öllum sem komu að frelsun hans, en það voru Hamas samtökin sem höfðu milligöngu um lausn hans. Johnston var látinn laus snemma í morgun eftir að háttsettur klerkur hafði gefið út trúarlega tilskipun, eða Fatwa, þess efnis. Johnston var rænt þann 12. mars síðastliðinn af hóp sem kallar sig Her íslam, sem er hópur vígamanna frá Gaza svæðinu. Þremur myndböndum var lekið á internetið og á tveimur þeirra sást Johnston. Á þeim var fullyrt að ef reynt yrði að frelsa hann með valdi yrði hann myrtur. Kröfur hópsins fyrir því að frelsa hann voru að Bretar myndu leysa úr haldi áhrifamikinn klerk með tengsl við al-Kaída. Johnston sagði í morgun að hópurinn hefði haft meiri áhuga á því að vinna gegn Bretum en deilunni á milli Palestínu og Ísraels. Þá tók hann einnig fram að eftir að Hamas tók völdin á Gaza svæðinu hefðu mannræningjarnir farið að ókyrrast. Talsmaður Hamas sagði í morgun að engir samningar hefðu verið gerðir við mannræningjana. Hann tók líka fram að Hamas hefði ekki frelsað Johnston til þess að öðlast velvild Vesturveldanna, heldur hefðu þau gert það vegna mannúðarástæðna og til þess að stuðla að auknu öryggi á Gaza svæðinu.
Erlent Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Sjá meira