Rashard Lewis samþykkir að fara til Orlando Magic 3. júlí 2007 12:44 Rashard Lewis gæti verið á leið til Orlando Magic NordicPhotos/GettyImages Framherjinn Rashard Lewis hjá Seattle Supersonics hefur tjáð forráðamönnum Orlando Magic að hann vilji skrifa undir samning við félagið. Lewis er með lausa samninga hjá Seattle í sumar eftir að hafa skorað yfir 22 stig að meðaltali fyrir Seattle síðasta vetur. Lewis er eftirsóttasti leikmaðurinn í NBA sem er með lausa samninga í vetur og getur hann formlega skrifað undir samning við Orlando þann 11. júlí nk. en það er fyrsti dagurinn sem leikmenn mega staðfesta nýja samninga. Ekki hefur verið staðfest hversu hár samningur liggur á borðinu fyrir Lewis, en hann er talinn á bilinu 75-85 milljónir dollara fyrir fimm ár. Þessar tölur gætu auðveldlega hækkað, en það fer eftir því hvort fleiri lið bjóða honum samning - og þá hugsanlega Seattle - sem getur boðið honum ári lengri samning en önnur lið í deildinni. Ef Orlando þarf að hækka tilboð sitt í leikmanninn gæti farið svo að það þyrfti að leyfa Darko Milicic fara frá félaginu til að hafa fjárhagslegt rúm til að semja við Lewis. Hann hefur spilað allan sinn 9 ára feril með Seattle, sem tók hann númer 32 í nýliðavalinu árið 1998. Ef Lewis semur við Orlando yrði það stærsti samningur sem félagið hefur tekið við síðan það batt 93 milljónir dollara í þeim Tracy McGrady og Grant Hill árið 2000. Nýliðarnir sem teknir voru í nýliðavalinu á fimmtudagskvöldið eru nú einn af öðrum að skrifa undir samninga við liðin sín og þar hefur Greg Oden m.a. skrifað undir samning við Portland. LA Lakers framlengdi um helgina samning sinn við Luke Walton sem skrifaði undir sex ára samning upp á um 30 milljónir dollara. Þá tilkynnti eigandi Utah Jazz í dag að leikstjórnandinn Derek Fisher hefði verið leystur undan samningi sínum við félagið, en hann vill einbeita sér að því að vera til staðar fyrir dóttur sína sem er með krabbamein. Hann útilokar ekki að spila aftur í NBA, en segir að það verði þá að vera í borg sem býður upp á bestu mögulegu læknisaðstoð fyrir dóttur sína. Fisher skoraði 10 stig að meðaltali fyrir Utah á síðasta tímabili og reyndist mikilvægur leiðtogi hins unga liðs í úrslitakeppninni. NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Framherjinn Rashard Lewis hjá Seattle Supersonics hefur tjáð forráðamönnum Orlando Magic að hann vilji skrifa undir samning við félagið. Lewis er með lausa samninga hjá Seattle í sumar eftir að hafa skorað yfir 22 stig að meðaltali fyrir Seattle síðasta vetur. Lewis er eftirsóttasti leikmaðurinn í NBA sem er með lausa samninga í vetur og getur hann formlega skrifað undir samning við Orlando þann 11. júlí nk. en það er fyrsti dagurinn sem leikmenn mega staðfesta nýja samninga. Ekki hefur verið staðfest hversu hár samningur liggur á borðinu fyrir Lewis, en hann er talinn á bilinu 75-85 milljónir dollara fyrir fimm ár. Þessar tölur gætu auðveldlega hækkað, en það fer eftir því hvort fleiri lið bjóða honum samning - og þá hugsanlega Seattle - sem getur boðið honum ári lengri samning en önnur lið í deildinni. Ef Orlando þarf að hækka tilboð sitt í leikmanninn gæti farið svo að það þyrfti að leyfa Darko Milicic fara frá félaginu til að hafa fjárhagslegt rúm til að semja við Lewis. Hann hefur spilað allan sinn 9 ára feril með Seattle, sem tók hann númer 32 í nýliðavalinu árið 1998. Ef Lewis semur við Orlando yrði það stærsti samningur sem félagið hefur tekið við síðan það batt 93 milljónir dollara í þeim Tracy McGrady og Grant Hill árið 2000. Nýliðarnir sem teknir voru í nýliðavalinu á fimmtudagskvöldið eru nú einn af öðrum að skrifa undir samninga við liðin sín og þar hefur Greg Oden m.a. skrifað undir samning við Portland. LA Lakers framlengdi um helgina samning sinn við Luke Walton sem skrifaði undir sex ára samning upp á um 30 milljónir dollara. Þá tilkynnti eigandi Utah Jazz í dag að leikstjórnandinn Derek Fisher hefði verið leystur undan samningi sínum við félagið, en hann vill einbeita sér að því að vera til staðar fyrir dóttur sína sem er með krabbamein. Hann útilokar ekki að spila aftur í NBA, en segir að það verði þá að vera í borg sem býður upp á bestu mögulegu læknisaðstoð fyrir dóttur sína. Fisher skoraði 10 stig að meðaltali fyrir Utah á síðasta tímabili og reyndist mikilvægur leiðtogi hins unga liðs í úrslitakeppninni.
NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum