Fjöldi fanga í fangelsum í Bandaríkjunum fjölgaði um 42.000 síðasta ár. Það er mesti fjöldi nýrra fanga síðan árið 2000. Samtals eru 2,2 milljónir manna í fangelsum í Bandaríkjunum.
Föngum fjölgaði mest í Idaho (13,7%) en í Missouri fækkaði þeim mest (-2,9%). Næstum því 6 af hverjum 10 voru þeldökkir eða spænskættaðir.