Fangar misnotaðir Guðjón Helgason skrifar 12. júní 2007 19:09 Mannréttindasamtök segja fanga í Kína notaða sem þræla fyrir vestræn stórfyrirtæki. Þeim sé gert að framleiða vörur á borð við jólaskraut og regnhlífar og fá greitt fyrir í klinki eða ávöxtum. Kínversk yfirvöld vísa ásökununum á bug. Myndir hafa verið birtar af hóp fanga á leið úr klefum sínum fylktu liði í verksmiðjur þar sem þeim var gert að framleiða ýsmar vörur fyrir litla sem enga greiðslu. Myndir sem teknar voru með farsíma í einni verksmiðjunni hafa einnig verið birtar og þar má sjá hvar hópur fanga er að búa til jólaskreytingar sem eru vel merktar Coca Cola. Bretinn John Sims var dæmdur í fanglesi í Kína í fyrra og segir hann ákærur gegn sér hafa verið byggðar á uppspuna. Þar var honum gert að búa til jólaskraut og greitt með einu epli á mánuði. Hann segir þetta hafa komið sér mjög á óvart. Ekki sé hægt að búast við því þegar farið sé í fangelsi nokkur staðar í heiminum að vörur merktar Coca-Cola séu framleiddar þar. Erlend fyrirtæki eigi ekki að nota fanga í Kína sem hræódýrt vinnuafl. Xu Yonghai var dæmdur í tveggja ára fangelsi vegna kristinnar trúar sinnar. Hann segist hafa verið látinn búa til regnhlífar og fékk greitt fyrir jafnvirði 75 króna á mánuði. Hann segir að þeir sem hafi unnið hægt hafi þurft að þola barsmíðar - jafnvel á hverjum degi. Xu Yonghai segist hafa fundið reghlífar líkar þeim sem hann bjó til í stórmarkaði Wal-Mart skömmu eftir að hann losnaði úr fangelsi. Kínversk yfirvöld vísa ásökununum á bug - segja myndirnar ekki sanna neitt. Forsvarsmenn Coca-Cola segjast hafa hætt samstarfi við þá sem hafi framleitt jólaskrautið. Fyrirtækið samþykki ekki vinnbrögð sem þessi. Forvígismenn Wal-Mart verslunarkeðjunnar segja söluna á regnhlífunum til rannsóknar enda sé það stefna fyrirtækisins að versla ekki með eða framleiða vörur sem nauðungarvinnu. Augu heimsbyggðarinnar beinast nú að Kína enda sumar Ólympíuleikarnir haldnir þar. Mannréttindasamtök segja að kannað hvort vörur frá fleiri vestrænum fyrirtækjum séu framleiddar í fangelsum þar og hvort sem það sé með vitund og vilja fyrirtækjanna eða ekki. Erlent Fréttir Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Mannréttindasamtök segja fanga í Kína notaða sem þræla fyrir vestræn stórfyrirtæki. Þeim sé gert að framleiða vörur á borð við jólaskraut og regnhlífar og fá greitt fyrir í klinki eða ávöxtum. Kínversk yfirvöld vísa ásökununum á bug. Myndir hafa verið birtar af hóp fanga á leið úr klefum sínum fylktu liði í verksmiðjur þar sem þeim var gert að framleiða ýsmar vörur fyrir litla sem enga greiðslu. Myndir sem teknar voru með farsíma í einni verksmiðjunni hafa einnig verið birtar og þar má sjá hvar hópur fanga er að búa til jólaskreytingar sem eru vel merktar Coca Cola. Bretinn John Sims var dæmdur í fanglesi í Kína í fyrra og segir hann ákærur gegn sér hafa verið byggðar á uppspuna. Þar var honum gert að búa til jólaskraut og greitt með einu epli á mánuði. Hann segir þetta hafa komið sér mjög á óvart. Ekki sé hægt að búast við því þegar farið sé í fangelsi nokkur staðar í heiminum að vörur merktar Coca-Cola séu framleiddar þar. Erlend fyrirtæki eigi ekki að nota fanga í Kína sem hræódýrt vinnuafl. Xu Yonghai var dæmdur í tveggja ára fangelsi vegna kristinnar trúar sinnar. Hann segist hafa verið látinn búa til regnhlífar og fékk greitt fyrir jafnvirði 75 króna á mánuði. Hann segir að þeir sem hafi unnið hægt hafi þurft að þola barsmíðar - jafnvel á hverjum degi. Xu Yonghai segist hafa fundið reghlífar líkar þeim sem hann bjó til í stórmarkaði Wal-Mart skömmu eftir að hann losnaði úr fangelsi. Kínversk yfirvöld vísa ásökununum á bug - segja myndirnar ekki sanna neitt. Forsvarsmenn Coca-Cola segjast hafa hætt samstarfi við þá sem hafi framleitt jólaskrautið. Fyrirtækið samþykki ekki vinnbrögð sem þessi. Forvígismenn Wal-Mart verslunarkeðjunnar segja söluna á regnhlífunum til rannsóknar enda sé það stefna fyrirtækisins að versla ekki með eða framleiða vörur sem nauðungarvinnu. Augu heimsbyggðarinnar beinast nú að Kína enda sumar Ólympíuleikarnir haldnir þar. Mannréttindasamtök segja að kannað hvort vörur frá fleiri vestrænum fyrirtækjum séu framleiddar í fangelsum þar og hvort sem það sé með vitund og vilja fyrirtækjanna eða ekki.
Erlent Fréttir Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira