Gekk grátandi úr dómssal Guðjón Helgason skrifar 9. júní 2007 19:00 Paris Hilton gekk grátandi úr dómssal í Los Angeles í gær eftir að dómari úrskurðaði að hún skyldi send aftur í fangelsi. Lögreglustjóri segir Hilton eiga við geðræn vandamál að stríða og því ekki rétt að senda hana aftur í steininn. Heimspressan fylgdi Hilton hvert fótmál í gær líkt og aðra daga. Þessi umdeildi erfingi hótelauðæfa Hilton-fjölskyldunnar er vel þekktur fyrir kynlífsmyndband, góða mætingu í samkvæmi fræga og ríka fólksins, létt raul á hljómdisk og einstaka þátttöku í sjónvarpþáttum. Það var sjöunda september í fyrra sem hún var tekin fyrir ölvunarakstur og játaði hún á sig brotið. Var þriggja ára dómur hennar skilorðsbundinn. Skömmu síðar var hún gripin á bíl sínum tvívegis og bar fyrir sig að hún vissi ekki að hún hefði verið svipt ökuskírteininu tímabundið. Taldist hún hafa rofið skilorðið og því dæmd til afplánunar í fjörutíu og fimm daga. Mikið var gert úr væntanlegri fangavist sinni sem hófst svo á mánudaginn. Það var svo á fimmtudaginn sem lögreglustjóri ákvað að hún skildi látin laus úr fangelsi og henni gert að afplána í stofufangelsi af heilsufarsástæðum. Það líkaði dómaranum ekki og lét sækja Hilton á sinn fund. Fjölmiðlamenn biðu spenntir eftir því á Hollywood-hæðum í gær að Hilton yrði dregin í járnum út. Að sögn vitna var Hilton skjálfandi á beinunum þegar í dómssal var komið og brotnaði saman þegar dómarinn úrskuraðið að hún skyldi aftur send í fangelsi. Síðan var hún leidd grátandi út í lögreglubíl. Hilton var síðan látin gangast undir læknisrannsókn og athugun hjá geðlækni svo hægt yrði að ákvarða í hvaða fangelsi hún yrði látin afplána. Lögreglustjóri var ósáttur við ákvörðun dómara. Erlent Fréttir Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Paris Hilton gekk grátandi úr dómssal í Los Angeles í gær eftir að dómari úrskurðaði að hún skyldi send aftur í fangelsi. Lögreglustjóri segir Hilton eiga við geðræn vandamál að stríða og því ekki rétt að senda hana aftur í steininn. Heimspressan fylgdi Hilton hvert fótmál í gær líkt og aðra daga. Þessi umdeildi erfingi hótelauðæfa Hilton-fjölskyldunnar er vel þekktur fyrir kynlífsmyndband, góða mætingu í samkvæmi fræga og ríka fólksins, létt raul á hljómdisk og einstaka þátttöku í sjónvarpþáttum. Það var sjöunda september í fyrra sem hún var tekin fyrir ölvunarakstur og játaði hún á sig brotið. Var þriggja ára dómur hennar skilorðsbundinn. Skömmu síðar var hún gripin á bíl sínum tvívegis og bar fyrir sig að hún vissi ekki að hún hefði verið svipt ökuskírteininu tímabundið. Taldist hún hafa rofið skilorðið og því dæmd til afplánunar í fjörutíu og fimm daga. Mikið var gert úr væntanlegri fangavist sinni sem hófst svo á mánudaginn. Það var svo á fimmtudaginn sem lögreglustjóri ákvað að hún skildi látin laus úr fangelsi og henni gert að afplána í stofufangelsi af heilsufarsástæðum. Það líkaði dómaranum ekki og lét sækja Hilton á sinn fund. Fjölmiðlamenn biðu spenntir eftir því á Hollywood-hæðum í gær að Hilton yrði dregin í járnum út. Að sögn vitna var Hilton skjálfandi á beinunum þegar í dómssal var komið og brotnaði saman þegar dómarinn úrskuraðið að hún skyldi aftur send í fangelsi. Síðan var hún leidd grátandi út í lögreglubíl. Hilton var síðan látin gangast undir læknisrannsókn og athugun hjá geðlækni svo hægt yrði að ákvarða í hvaða fangelsi hún yrði látin afplána. Lögreglustjóri var ósáttur við ákvörðun dómara.
Erlent Fréttir Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira