Putin hefur stuðning meirihluta þingmanna og þingið samþykkti á síðasta ári nýja löggjöf gegn því sem kremlverjar kalla öfgar.
Lögin gera kleift að banna mönnum að gegna opinberum stöðum eða bjóða sig fram í kosningum ef þeir hafa gerst sekir um öfgar. Stjórnvöldum var látið eftir að skilgreina hvað öfgar væru í hverju máli fyrir sig.