Dell býður tölvur með Linux 24. maí 2007 16:40 Dell mun bjóða uppá tölvur með Linux stýrikerfinu uppsettu. Tölvuframleiðandinn Dell hefur tilkynnt að þrjár nýjar tölvur, þar á meðal ein tegund fartölva frá þeim verði seldar með hinu opna Linux stýrikerfi fyrirfram uppsettu. Þetta er gert vegna fjölda áskoranna frá Linux áhugamönnum, sem vildu geta keypt sér tölvu með stýrikerfinu. Fyrr í þessum mánuði fór Dell í samstarf með Microsoft og Novell, framleiðanda Linux, sem ætlað er að gera Linux kleyft að vinna með Windows stýrikerfinu á netþjónum. Linux er eitt vinsælasta afbrigðið af opnum hugbúnaði. Ólíkt einka- eða lokuðum hugbúnaði, geta forritarar deilt á milli sín kóða og bætt sjálfir við aðgerðum í opna hugbúnaði. Notendur greiða aðeins fyrir sérhæfða eiginleika, viðhald og tæknilega aðstoð. Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tölvuframleiðandinn Dell hefur tilkynnt að þrjár nýjar tölvur, þar á meðal ein tegund fartölva frá þeim verði seldar með hinu opna Linux stýrikerfi fyrirfram uppsettu. Þetta er gert vegna fjölda áskoranna frá Linux áhugamönnum, sem vildu geta keypt sér tölvu með stýrikerfinu. Fyrr í þessum mánuði fór Dell í samstarf með Microsoft og Novell, framleiðanda Linux, sem ætlað er að gera Linux kleyft að vinna með Windows stýrikerfinu á netþjónum. Linux er eitt vinsælasta afbrigðið af opnum hugbúnaði. Ólíkt einka- eða lokuðum hugbúnaði, geta forritarar deilt á milli sín kóða og bætt sjálfir við aðgerðum í opna hugbúnaði. Notendur greiða aðeins fyrir sérhæfða eiginleika, viðhald og tæknilega aðstoð.
Tækni Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira