Segist saklaus Guðjón Helgason skrifar 22. maí 2007 18:45 Rússar ætla ekki að framselja fyrrverandi KGB mann sem Bretar ætla að ákæra fyrir morðið á njósnaranum Alexander Litvinenko. Sá ákærði segir pólitískar hvatir að baki málinu af hálfu Breta - hann hafi ekki myrt Litvinenko. Alexander Litvinenko lést af völdum pólóníumeitrunar í lok nóvember í fyrra. Á dánarbeði sínu sagði þessi fyrrum KGB maður og starfsmaður öryggissveita Rússlands að Pútín Rússlandsforseti hefði fyrirskipað morð sitt. Litvinenko leitaði hælis í Bretlandi 2000. Hann hafði gagnrýnt Pútín harðlega og sagt fyrrverandi samstarfsmenn sína ábyrga fyrir mörgum óhæfuverkum. Bretar nú ákveðið að ákæra Andrei Lugovoj, fyrrverandi njósnari KGB og lykilvitni í málinu. Hann átti fund með Litvinenko á hóteli í Lundúnum daginn sem talið er að eitrað hafi verið fyrir honum. Ken MacDonald, saksóknari bresku krúnunnar, greindi frá því á blaðamannafundi í dag að hann hefði fyrirskipað lögfræðingum sínum að krefja Rússa um framsal á Lugovoj svo hægt yrði að ákæra hann formlega fyrir morð og rétta yfir honum fyrir þennan alvarlega glæp. Þegar þetta var ljóst höfuð bresk yfirvöld þegar samband við rússneska sendiherrann í Lundúnum. Margaret Beckett, utanríkisráðherra Breta, sem nú er stödd í Tokyo í Japan, sagði að Rússar hefðu verið hjálplegir við rannsókn málsins og nú vonaði hún að þeir yrðu jafn hjálplegir við ná réttlæti fram í málinu. Bretar og Rússar hafa ekki gert með sér samning um framsal sakamanna. Rússar ætla ekki að framselja Lugovoj. Það samræmist ekki stjórnarskrá. Hafi Lugovoy gerst brotlegur skuli rétta yfir honum í Rússlandi. Af þessu má ráða að pattastaða er komin málið. Nú síðdegis var svo haft eftir Lugovoj að hann hefði ekki átt neinn þátt í dauða Litvinenkos. Ákæra Breta væri lögð fram af pólitískum ástæðum og ekkert mark á henni takandi. Erlent Fréttir Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Fleiri fréttir Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Sjá meira
Rússar ætla ekki að framselja fyrrverandi KGB mann sem Bretar ætla að ákæra fyrir morðið á njósnaranum Alexander Litvinenko. Sá ákærði segir pólitískar hvatir að baki málinu af hálfu Breta - hann hafi ekki myrt Litvinenko. Alexander Litvinenko lést af völdum pólóníumeitrunar í lok nóvember í fyrra. Á dánarbeði sínu sagði þessi fyrrum KGB maður og starfsmaður öryggissveita Rússlands að Pútín Rússlandsforseti hefði fyrirskipað morð sitt. Litvinenko leitaði hælis í Bretlandi 2000. Hann hafði gagnrýnt Pútín harðlega og sagt fyrrverandi samstarfsmenn sína ábyrga fyrir mörgum óhæfuverkum. Bretar nú ákveðið að ákæra Andrei Lugovoj, fyrrverandi njósnari KGB og lykilvitni í málinu. Hann átti fund með Litvinenko á hóteli í Lundúnum daginn sem talið er að eitrað hafi verið fyrir honum. Ken MacDonald, saksóknari bresku krúnunnar, greindi frá því á blaðamannafundi í dag að hann hefði fyrirskipað lögfræðingum sínum að krefja Rússa um framsal á Lugovoj svo hægt yrði að ákæra hann formlega fyrir morð og rétta yfir honum fyrir þennan alvarlega glæp. Þegar þetta var ljóst höfuð bresk yfirvöld þegar samband við rússneska sendiherrann í Lundúnum. Margaret Beckett, utanríkisráðherra Breta, sem nú er stödd í Tokyo í Japan, sagði að Rússar hefðu verið hjálplegir við rannsókn málsins og nú vonaði hún að þeir yrðu jafn hjálplegir við ná réttlæti fram í málinu. Bretar og Rússar hafa ekki gert með sér samning um framsal sakamanna. Rússar ætla ekki að framselja Lugovoj. Það samræmist ekki stjórnarskrá. Hafi Lugovoy gerst brotlegur skuli rétta yfir honum í Rússlandi. Af þessu má ráða að pattastaða er komin málið. Nú síðdegis var svo haft eftir Lugovoj að hann hefði ekki átt neinn þátt í dauða Litvinenkos. Ákæra Breta væri lögð fram af pólitískum ástæðum og ekkert mark á henni takandi.
Erlent Fréttir Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Fleiri fréttir Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Sjá meira