
Erlent
Ísraelar gera enn loftárásir á Gaza
Ísraelar gerðu í nótt enn fleiri loftárásir á Gaza svæðinu. Ísraelski herinn sagði að um skotmörk hans væru öll tengd Hamas. Að minnsta kosti fjórir létu lífið í árásunum í nótt. Ísrael hóf árásir á Gaza í gærdag og sagði þær viðbrögð við eldflaugaárásum Hamas. Hamas hótaði eftir árásir Ísraela að hefja sjálfsmorðsárásir á ný.
Fleiri fréttir
×