Fullur aðgangur að tölvupósti í símanum 14. maí 2007 16:04 Openhand er hægt að nota á hvaða forritanlega síma sem er. Þeir eru fjölmargir og til dæmis eru margir Nokia-símar forritanlegir. Openhand gerir notendum kleift að ná í tölvupóst í hvaða forritanlega síma sem er. Viðskiptahópurinn stækkar stöðugt. Openhand er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í samskiptalausnum fyrir farsíma. „Við gerum viðskiptavinum okkar kleift að nálgast allar upplýsingar úr póstkerfum gegnum símann sinn líkt og þeir sætu við tölvuna sína," segir Davíð Stefán Guðmundsson, markaðsstjóri Openhand. Einn helsti kostur Openhand-póstkerfisins er að hægt er að nota það í hvaða símtæki sem er svo lengi sem það er forritanlegt. „Það er orðin mjög breið lína í dag, sérstaklega hjá Nokia," segir Davíð. „Menn velja sér líka fyrst símtæki, svo viðbótarhugbúnað og því er nauðsynlegt að hægt sé að nýta hugbúnaðinn á sem flestum símtækjum." Póstforrit í símum vilja oft vera þung í vöfum og einungis bjóða aðgang að þeim upplýsingum sem í símtækinu eru. Davíð segir að svo sé ekki með Openhand. „Með Openhand færðu fullan aðgang að öllum gögnum á léttan hátt," segir Davíð. „Allt snýst þetta um að lækka rekstrarkostnaðinn og að bjóða lausn sem er þægileg viðbót við farsímann án þess að kosta of mikið." Openhand er einnig hægt að setja á fartölvuna og komast í tölvupóstinn með aðstoð símans hvar sem símasamband er. „Þú þarft ekki að tengjast gegnum háhraðanet sem er bæði dýrara og erfiðara," segir Davíð. „Þetta er því mjög nett leið ef maður þarf að nálgast póstinn sinn í bústaðnum eða á hótelherbergi." Openhand er með starfstöðvar á Íslandi, Bretlandi, Ungverjalandi og Þýskalandi og samstarfsaðila í Skandinavíu og Suður-Afríku. „Það liggur 17 ára starfsreynsla að baki fyrirtækinu og viðskiptahópurinn stækkar stöðugt," segir Davíð að lokum. Tækni Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Sjá meira
Openhand gerir notendum kleift að ná í tölvupóst í hvaða forritanlega síma sem er. Viðskiptahópurinn stækkar stöðugt. Openhand er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í samskiptalausnum fyrir farsíma. „Við gerum viðskiptavinum okkar kleift að nálgast allar upplýsingar úr póstkerfum gegnum símann sinn líkt og þeir sætu við tölvuna sína," segir Davíð Stefán Guðmundsson, markaðsstjóri Openhand. Einn helsti kostur Openhand-póstkerfisins er að hægt er að nota það í hvaða símtæki sem er svo lengi sem það er forritanlegt. „Það er orðin mjög breið lína í dag, sérstaklega hjá Nokia," segir Davíð. „Menn velja sér líka fyrst símtæki, svo viðbótarhugbúnað og því er nauðsynlegt að hægt sé að nýta hugbúnaðinn á sem flestum símtækjum." Póstforrit í símum vilja oft vera þung í vöfum og einungis bjóða aðgang að þeim upplýsingum sem í símtækinu eru. Davíð segir að svo sé ekki með Openhand. „Með Openhand færðu fullan aðgang að öllum gögnum á léttan hátt," segir Davíð. „Allt snýst þetta um að lækka rekstrarkostnaðinn og að bjóða lausn sem er þægileg viðbót við farsímann án þess að kosta of mikið." Openhand er einnig hægt að setja á fartölvuna og komast í tölvupóstinn með aðstoð símans hvar sem símasamband er. „Þú þarft ekki að tengjast gegnum háhraðanet sem er bæði dýrara og erfiðara," segir Davíð. „Þetta er því mjög nett leið ef maður þarf að nálgast póstinn sinn í bústaðnum eða á hótelherbergi." Openhand er með starfstöðvar á Íslandi, Bretlandi, Ungverjalandi og Þýskalandi og samstarfsaðila í Skandinavíu og Suður-Afríku. „Það liggur 17 ára starfsreynsla að baki fyrirtækinu og viðskiptahópurinn stækkar stöðugt," segir Davíð að lokum.
Tækni Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Sjá meira