Barist í Karachi Guðjón Helgason skrifar 12. maí 2007 19:04 Vel á þriðja tug manna hafa fallið í átökum stjórnarandstæðinga og stuðningamanna ríkisstjórnarinnar í Karachi í Pakistan í dag. Upp úr sauð skömmu eftir að umdeildur dómari kom til borgarinnar til að funda með andstæðingum Musharrafs forseta. Dómaranum var vikið tímabundið úr starfi í vikunni og vakti það miklar reiði. Stríðandi fylkingar skiptust á skotum á götum Karachi í dag og hafa minnst 30 fallið í valinn og nærri hundrað særst. Stuðningmenn flokks Pervez Musharrafs forseta hafa skipts á skotum við liðsmenn í flokki Benazirs Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra. Einkarekna sjónvarpsstöðin Aja varð fyrir árásum í bardögunum í dag og þurftu starfsmenn að leita skjóls frá byssukúlum. Upp úr sauð í dag þegar Iftikhar Muhammad Chaudhry, fyrrveandi yfirdómari, kom til Karachi til að ávarpa mótmælafund stjórnarandstæðinga. Chaudhry var vikið úr starfi í vikunni vegna ásakana um að hann hefði misbeitt valdi sínu. Stjórnarandstæðingar segja Musharraf forseta hafa viljað skipta honum út fyrir leiðitamari lögfræðingi í dómarasætið. Þannig verði ekki reynt að stöðva áform hans um að bjóða sig fram í þriðja sinn en samkvæmt stjórnarskrá landsins má forseti ekki sitja lengur en tvö kjörtímabil. Chaudhry komst ekki á mótmælafundinn í dag þar sem vegir til og frá flugvellinum í Karachi voru lokaðir vegna átakanna. Stjórnarandstæðingar hafa jafnvel leitt að því líkum að stuðningsmenn forsetans hafi efnt til ófriðarins til þess að hefta för Chaudhry. Hann mun umkringdur lífvörðum og lögfræðingum sínum enda talið víst að Musharraf hafi fyrirskipað handtöku hans. Musharraf hefur ekki ljáð máls á því að lýsa yfir neyðarástandi í landinu vegna átakanna sem eru þau hatrömmustu í lengri tíma. Á fundi stuðningsmanna sinna í Islamabad bað hann landa sína að halda ró sinni. Erlent Fréttir Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Vel á þriðja tug manna hafa fallið í átökum stjórnarandstæðinga og stuðningamanna ríkisstjórnarinnar í Karachi í Pakistan í dag. Upp úr sauð skömmu eftir að umdeildur dómari kom til borgarinnar til að funda með andstæðingum Musharrafs forseta. Dómaranum var vikið tímabundið úr starfi í vikunni og vakti það miklar reiði. Stríðandi fylkingar skiptust á skotum á götum Karachi í dag og hafa minnst 30 fallið í valinn og nærri hundrað særst. Stuðningmenn flokks Pervez Musharrafs forseta hafa skipts á skotum við liðsmenn í flokki Benazirs Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra. Einkarekna sjónvarpsstöðin Aja varð fyrir árásum í bardögunum í dag og þurftu starfsmenn að leita skjóls frá byssukúlum. Upp úr sauð í dag þegar Iftikhar Muhammad Chaudhry, fyrrveandi yfirdómari, kom til Karachi til að ávarpa mótmælafund stjórnarandstæðinga. Chaudhry var vikið úr starfi í vikunni vegna ásakana um að hann hefði misbeitt valdi sínu. Stjórnarandstæðingar segja Musharraf forseta hafa viljað skipta honum út fyrir leiðitamari lögfræðingi í dómarasætið. Þannig verði ekki reynt að stöðva áform hans um að bjóða sig fram í þriðja sinn en samkvæmt stjórnarskrá landsins má forseti ekki sitja lengur en tvö kjörtímabil. Chaudhry komst ekki á mótmælafundinn í dag þar sem vegir til og frá flugvellinum í Karachi voru lokaðir vegna átakanna. Stjórnarandstæðingar hafa jafnvel leitt að því líkum að stuðningsmenn forsetans hafi efnt til ófriðarins til þess að hefta för Chaudhry. Hann mun umkringdur lífvörðum og lögfræðingum sínum enda talið víst að Musharraf hafi fyrirskipað handtöku hans. Musharraf hefur ekki ljáð máls á því að lýsa yfir neyðarástandi í landinu vegna átakanna sem eru þau hatrömmustu í lengri tíma. Á fundi stuðningsmanna sinna í Islamabad bað hann landa sína að halda ró sinni.
Erlent Fréttir Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira