Margir mótmælendur handteknir í Istanbúl Guðjón Helgason skrifar 1. maí 2007 12:10 Tyrkneska lögreglan hefur handtekið mörg hundruð mótmælendur eftir að til átaka kom í miðborg Istanbúl í morgun. Vinstrimenn höfuð komið þar saman til að minnast blóðbaðs í borginni þann fyrsta maí fyrir þrjátíu árum. Það var þennan dag árið 1977 sem byssumenn skutu á kröfugöngu sem fór friðsamlega um götur Istanbúl. Rúmlega þrjátíu týndu lífi. Flestir þeirra tróðust undir þegar öngþveiti skapaðist um leið og skotið var á hópinn. Þessa óhæfuverks vildu verkalýðsleiðtogar minnast á Taksim-torgi í miðborg Istanbúl í dag. Yfirvöld veittu leyfi fyrir fámennri minningarathöfn en það yrði í fyrsta sinn sem slíkt yrði leyft á torginu síðan herinn rændi völdum í Tyrklandi 1980. Spenna er mikil í landinu vegna deilna um val á næsta forseta. Abdullah Gul, utanríkisráðherra, sækist eftir embættinu og óttast margir Tyrkir að ef hann komist til valda verði minni skil milli stjórnmála og trúarbragða í landinu. Herinn hefur hótað afskiptum og stjórnlagadómstóll tekur nú fyrir kæru stjórnarandstöðunnar sem vill að boðað verði þegar til þingkosninga og síðan verði valinn nýr forseti. Uppúr sauð í morgun þegar minningarathöfnin hófst og 580 mótmælendur voru handteknir. Að sögn lögreglu voru sumir þeirra vopnaðir byssum, hnífum og eldsprengjum. Táragas var notað til að dreifa mannfjöldanum. Beinar útsendingar sjónvarpsstöðvanna voru bannaðar frá torginu um tíma. Óttast er að til frekari átaka kokmi í Istanbúl og á fleiri stöðum í Tyrklandi í dag. Hlutum Instanbúl hefur verið lokað fyrir umferð vegna þessa í dag. Erlent Fréttir Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Tyrkneska lögreglan hefur handtekið mörg hundruð mótmælendur eftir að til átaka kom í miðborg Istanbúl í morgun. Vinstrimenn höfuð komið þar saman til að minnast blóðbaðs í borginni þann fyrsta maí fyrir þrjátíu árum. Það var þennan dag árið 1977 sem byssumenn skutu á kröfugöngu sem fór friðsamlega um götur Istanbúl. Rúmlega þrjátíu týndu lífi. Flestir þeirra tróðust undir þegar öngþveiti skapaðist um leið og skotið var á hópinn. Þessa óhæfuverks vildu verkalýðsleiðtogar minnast á Taksim-torgi í miðborg Istanbúl í dag. Yfirvöld veittu leyfi fyrir fámennri minningarathöfn en það yrði í fyrsta sinn sem slíkt yrði leyft á torginu síðan herinn rændi völdum í Tyrklandi 1980. Spenna er mikil í landinu vegna deilna um val á næsta forseta. Abdullah Gul, utanríkisráðherra, sækist eftir embættinu og óttast margir Tyrkir að ef hann komist til valda verði minni skil milli stjórnmála og trúarbragða í landinu. Herinn hefur hótað afskiptum og stjórnlagadómstóll tekur nú fyrir kæru stjórnarandstöðunnar sem vill að boðað verði þegar til þingkosninga og síðan verði valinn nýr forseti. Uppúr sauð í morgun þegar minningarathöfnin hófst og 580 mótmælendur voru handteknir. Að sögn lögreglu voru sumir þeirra vopnaðir byssum, hnífum og eldsprengjum. Táragas var notað til að dreifa mannfjöldanum. Beinar útsendingar sjónvarpsstöðvanna voru bannaðar frá torginu um tíma. Óttast er að til frekari átaka kokmi í Istanbúl og á fleiri stöðum í Tyrklandi í dag. Hlutum Instanbúl hefur verið lokað fyrir umferð vegna þessa í dag.
Erlent Fréttir Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira