Lífslíkur örvhentra kvenna lægri 30. apríl 2007 23:29 Vinstri hendur gætu hugsanlega verið hættulegar. MYND/Vísir Ný rannsókn gefur til kynna að líklegra sé að örvhentar konur láti lífið fyrr en rétthentar konur, sérstaklega úr krabbameini eða æðasjúkdómum. Vísindamennirnir benda á hugsanlega sé um að ræða tilviljun og að sannanirnar séu langt í frá fullnægjandi. Engu að síður benda margar rannsóknir til tengsla á milli þess að vera örvhentur og að vera með hina ýmsu kvilla sem síðan lækka lífslíkur. Vísindamennirnir fylgdust með 12.178 hollenskum konum í 13 ár og létu 252 þeirra lífið á tímabilinu. Þegar hinir ýmsu þættir höfðu verið útilokaðir kom í ljós að örvhentar konur voru 40 prósent líklegri til þess að láta lífið af hvaða orsök sem var. 70 prósent líklegra var að þær létu lífið úr krabbameini og 30 prósent líklegra að þær létu lífið úr hvers konar æðasjúkdómum. Þær voru einnig tvisvar sinnum líklegri til þess að láta lífið úr brjóstakrabbameini. Ekki er vitað hvers vegna þessi tengsl virðast vera til staðar. Dr. Ramadhani, sá sem sá um rannsóknina, telur að umhverfið sem og erfðaþættir hafi þar einhver áhrif. Talið er að um einn af hverjum tíu sé örvhentur. Dr. Olga Basso, sem skrifaði um og gagnrýndi rannsóknina og er auk þess örvhent, segist efast stórlega um niðurstöður hennar. „Eftir að hafa tekist að komast hjá ýmsum sjúkdómum," sagði hún „efast ég um að vinstri höndin á mér togi mig í gröfina." Hún sagði einnig að margt vantaði upp á rannsóknir sem þessar til þess að þær væru trúverðugar. Erlent Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira
Ný rannsókn gefur til kynna að líklegra sé að örvhentar konur láti lífið fyrr en rétthentar konur, sérstaklega úr krabbameini eða æðasjúkdómum. Vísindamennirnir benda á hugsanlega sé um að ræða tilviljun og að sannanirnar séu langt í frá fullnægjandi. Engu að síður benda margar rannsóknir til tengsla á milli þess að vera örvhentur og að vera með hina ýmsu kvilla sem síðan lækka lífslíkur. Vísindamennirnir fylgdust með 12.178 hollenskum konum í 13 ár og létu 252 þeirra lífið á tímabilinu. Þegar hinir ýmsu þættir höfðu verið útilokaðir kom í ljós að örvhentar konur voru 40 prósent líklegri til þess að láta lífið af hvaða orsök sem var. 70 prósent líklegra var að þær létu lífið úr krabbameini og 30 prósent líklegra að þær létu lífið úr hvers konar æðasjúkdómum. Þær voru einnig tvisvar sinnum líklegri til þess að láta lífið úr brjóstakrabbameini. Ekki er vitað hvers vegna þessi tengsl virðast vera til staðar. Dr. Ramadhani, sá sem sá um rannsóknina, telur að umhverfið sem og erfðaþættir hafi þar einhver áhrif. Talið er að um einn af hverjum tíu sé örvhentur. Dr. Olga Basso, sem skrifaði um og gagnrýndi rannsóknina og er auk þess örvhent, segist efast stórlega um niðurstöður hennar. „Eftir að hafa tekist að komast hjá ýmsum sjúkdómum," sagði hún „efast ég um að vinstri höndin á mér togi mig í gröfina." Hún sagði einnig að margt vantaði upp á rannsóknir sem þessar til þess að þær væru trúverðugar.
Erlent Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira