Meistarar Miami niðurlægðir á heimavelli 29. apríl 2007 19:31 Leikmenn Miami voru auðmýktir á heimavelli sínum í kvöld NordicPhotos/GettyImages NBA meistarar Miami Heat eru úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir 92-79 tap á heimavelli gegn frísku liði Chicago Bulls. Miami tapaði því einvíginu 4-0 og var liðið bókstaflega niðurlægt af sterkari andstæðingi. Leikurinn var sýndur beint á Sýn Extra. Ben Gordon skoraði 24 stig fyrir Chicago, Luol Deng skoraði 22 stig og hirti 11 fráköst og Ben Wallace skoraði 13 stig og hirti 11 fráköst - og hitti meira að segja úr 7 af 8 vítaskotum sínum. Dwyane Wade skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Miami, Shaquille O´Neal skoraði 16 stig og Alonzo Mourning skoraði 14 stig. Miami liðið sýndi aldrei sitt rétta andlit í einvíginu og þó meiðsli hafi sett svip sinn á tímabilið hjá liðinu, er ljóst að þar á bæ verða eflaust gerðar miklar breytingar í sumar. Chicago er hinsvegar á fínu flugi og vann í dag fyrstu seríu sína í úrslitakeppni síðan liðið lagði Utah Jazz í lokaúrslitum deildarinnar árið 1998. Þetta var í fyrsta sinn síðan árið 2000 sem ríkjandi meistarar í NBA falla úr keppni í fyrstu umferð, en það kom þá fyrir San Antonio þegar liðið tapaði fyrir Phoenix. Þá var Scott Skiles þjálfari Chicago einmitt þjálfari Phoenix-liðsins. Miami hélt í veika von um að verða fyrsta liðið af þeim 79 sem lent hafa undir 3-0 til að snúa einvígi sér í hag - en til þess var leikur liðsins einfaldlega allt of brothættur. Chicago fær mjög erfitt verkefni í næstu umferð þar sem liðið mætir Detroit Pistons. NBA Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
NBA meistarar Miami Heat eru úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir 92-79 tap á heimavelli gegn frísku liði Chicago Bulls. Miami tapaði því einvíginu 4-0 og var liðið bókstaflega niðurlægt af sterkari andstæðingi. Leikurinn var sýndur beint á Sýn Extra. Ben Gordon skoraði 24 stig fyrir Chicago, Luol Deng skoraði 22 stig og hirti 11 fráköst og Ben Wallace skoraði 13 stig og hirti 11 fráköst - og hitti meira að segja úr 7 af 8 vítaskotum sínum. Dwyane Wade skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Miami, Shaquille O´Neal skoraði 16 stig og Alonzo Mourning skoraði 14 stig. Miami liðið sýndi aldrei sitt rétta andlit í einvíginu og þó meiðsli hafi sett svip sinn á tímabilið hjá liðinu, er ljóst að þar á bæ verða eflaust gerðar miklar breytingar í sumar. Chicago er hinsvegar á fínu flugi og vann í dag fyrstu seríu sína í úrslitakeppni síðan liðið lagði Utah Jazz í lokaúrslitum deildarinnar árið 1998. Þetta var í fyrsta sinn síðan árið 2000 sem ríkjandi meistarar í NBA falla úr keppni í fyrstu umferð, en það kom þá fyrir San Antonio þegar liðið tapaði fyrir Phoenix. Þá var Scott Skiles þjálfari Chicago einmitt þjálfari Phoenix-liðsins. Miami hélt í veika von um að verða fyrsta liðið af þeim 79 sem lent hafa undir 3-0 til að snúa einvígi sér í hag - en til þess var leikur liðsins einfaldlega allt of brothættur. Chicago fær mjög erfitt verkefni í næstu umferð þar sem liðið mætir Detroit Pistons.
NBA Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn