Fjölmenn mótmæli í Istanbúl Guðjón Helgason skrifar 29. apríl 2007 12:15 Mörg þúsund Tyrkir komu saman til mótmælafundar í Istanbúl í morgun til að styðja við aðskilnað ríkis og trúarbragða í landinu. Deilt er um skipan forseta sem hefur haldið mikilli tryggð við rætur sínar í Íslam. Abdullah Gul, utanríkisráðherra, er forsetaefni stjórnarflokks Tayyips Erdogans, forsætisráðherra, en flokkurinn er afar tengdur Íslam og höfðar mjög til trúrækina múslima. Þingið velur forseta og líklegt talið að Gul hreppi hnossið í atkvæðagreiðslu eftir helgi. Í atkvæðagreiðslu á föstudaginn fékk hann ekki 2/3 atkvæða þingmanna sem þarf. Verði kosið í þriðja sinn eftir helgi þarf Gul eins einfaldan meirihluta sem hann hefur. Her landsins fylgist með kosningunni og óttast margir að herinn reyni að ræna völdum til að tryggja það að trú og stjórnmál blandist ekki um of saman. Ríkisstjórnin hefur brugðist harkalega við yfirlýsingu hersins og segir óeðlilegt að herforingjar láti slíkt frá sér. Herinn lúti stjórn forsætisráðherra og þurfi að fylgja stjórnarskrá og lögum. Gul lýsti því yfir í morgun að hann ætlaði ekki að draga framboð sitt til baka vegna deilnanna. Stjórnarandstaðan í Tyrklandi tók ekki tekið þátt í atkvæðagreiðslu í þinginu og segir að þá hafi ekki nægilega marga þingmenn hafa tekið þátt og atkvæðagreiðslan því ógild. Þess vegna þurfi að rjúfa þing og boða til kosninga. Stjórnlagadómstóll í Tyrklandi tekur afstöðu til kröfu stjórnarandstöðunnar eftir helgi. Erlent Fréttir Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Mörg þúsund Tyrkir komu saman til mótmælafundar í Istanbúl í morgun til að styðja við aðskilnað ríkis og trúarbragða í landinu. Deilt er um skipan forseta sem hefur haldið mikilli tryggð við rætur sínar í Íslam. Abdullah Gul, utanríkisráðherra, er forsetaefni stjórnarflokks Tayyips Erdogans, forsætisráðherra, en flokkurinn er afar tengdur Íslam og höfðar mjög til trúrækina múslima. Þingið velur forseta og líklegt talið að Gul hreppi hnossið í atkvæðagreiðslu eftir helgi. Í atkvæðagreiðslu á föstudaginn fékk hann ekki 2/3 atkvæða þingmanna sem þarf. Verði kosið í þriðja sinn eftir helgi þarf Gul eins einfaldan meirihluta sem hann hefur. Her landsins fylgist með kosningunni og óttast margir að herinn reyni að ræna völdum til að tryggja það að trú og stjórnmál blandist ekki um of saman. Ríkisstjórnin hefur brugðist harkalega við yfirlýsingu hersins og segir óeðlilegt að herforingjar láti slíkt frá sér. Herinn lúti stjórn forsætisráðherra og þurfi að fylgja stjórnarskrá og lögum. Gul lýsti því yfir í morgun að hann ætlaði ekki að draga framboð sitt til baka vegna deilnanna. Stjórnarandstaðan í Tyrklandi tók ekki tekið þátt í atkvæðagreiðslu í þinginu og segir að þá hafi ekki nægilega marga þingmenn hafa tekið þátt og atkvæðagreiðslan því ógild. Þess vegna þurfi að rjúfa þing og boða til kosninga. Stjórnlagadómstóll í Tyrklandi tekur afstöðu til kröfu stjórnarandstöðunnar eftir helgi.
Erlent Fréttir Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira