Sarkozy með forskot á Royal 23. apríl 2007 12:49 Nicolas Sarkozy, frambjóðandi hægrimanna, og Segolene Royal, frambjóðandi sósíalista, berjast um franska forsetaembættið í seinni umferð kosninga þar í landi eftir hálfan mánuð. Kosningabarátta þeirra er þegar hafin. Samkvæmt nýjum skoðanakönnunum hefur Sarkozy allt að sex prósentustiga forskot á Royal. Þátttaka í fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi í gær var með mesta móti, nærri áttatíu og fimm prósent. Þau Sarkozy og Royal fengu flest atkvæði eða þrjátíu og eitt komma eitt prósent og tuttugu og fimm komma átta prósent. Þau berjast því um embættið í seinni umferðinni þann sjötta maí næstkomandi. Alls voru tólf í framboði í gær. Næstur á eftir Sarkozy og Royal kom miðjumaðurinn Francois Bayrou með átján og hálft prósent atkvæða. Þá hægri öfgamaðurinn Jean-Marie Le Pen með tíu og hálft prósent. Sá síðastnefndi náði óvænt í aðra umferð gegn Jacques Chirac, fráfarandi forseta, fyrir fimm árum og gerði hann sér vonir um að ná jafn góðum árangri og 2002. Kannanir bentu þó ekki til þess. Kosningabarátta Sarkozy og Royal er þegar hafin og berjast þau nú um atkvæði þeirra sem studdu hina frambjóðendurna í gær. Samkvæmt skoðanakönnunum sem birtar voru í gærkvöldi eftir að úrslit lágu fyrir fengju Sarkozy á bilinu fimmtíu og tvö til fimmtíu og fjögur prósent atkvæða í síðari umferð kosninganna en Segolene Royal fjörutíu og sex til fjörutíu og átta prósent ef kosið væri nú. Möguleikar Royal á að sigra Sarkozy velta mikið á stuðningi Bayrou en á miðvikudaginn ætlar hann að greina frá því hvorn frambjóðandann hann styðji. Sjónvarpskappræður Sarkozy og Royal verða annan maí næstkomandi. Erlent Fréttir Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Nicolas Sarkozy, frambjóðandi hægrimanna, og Segolene Royal, frambjóðandi sósíalista, berjast um franska forsetaembættið í seinni umferð kosninga þar í landi eftir hálfan mánuð. Kosningabarátta þeirra er þegar hafin. Samkvæmt nýjum skoðanakönnunum hefur Sarkozy allt að sex prósentustiga forskot á Royal. Þátttaka í fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi í gær var með mesta móti, nærri áttatíu og fimm prósent. Þau Sarkozy og Royal fengu flest atkvæði eða þrjátíu og eitt komma eitt prósent og tuttugu og fimm komma átta prósent. Þau berjast því um embættið í seinni umferðinni þann sjötta maí næstkomandi. Alls voru tólf í framboði í gær. Næstur á eftir Sarkozy og Royal kom miðjumaðurinn Francois Bayrou með átján og hálft prósent atkvæða. Þá hægri öfgamaðurinn Jean-Marie Le Pen með tíu og hálft prósent. Sá síðastnefndi náði óvænt í aðra umferð gegn Jacques Chirac, fráfarandi forseta, fyrir fimm árum og gerði hann sér vonir um að ná jafn góðum árangri og 2002. Kannanir bentu þó ekki til þess. Kosningabarátta Sarkozy og Royal er þegar hafin og berjast þau nú um atkvæði þeirra sem studdu hina frambjóðendurna í gær. Samkvæmt skoðanakönnunum sem birtar voru í gærkvöldi eftir að úrslit lágu fyrir fengju Sarkozy á bilinu fimmtíu og tvö til fimmtíu og fjögur prósent atkvæða í síðari umferð kosninganna en Segolene Royal fjörutíu og sex til fjörutíu og átta prósent ef kosið væri nú. Möguleikar Royal á að sigra Sarkozy velta mikið á stuðningi Bayrou en á miðvikudaginn ætlar hann að greina frá því hvorn frambjóðandann hann styðji. Sjónvarpskappræður Sarkozy og Royal verða annan maí næstkomandi.
Erlent Fréttir Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira