Björk í Saturday Night Live á laugardaginn 16. apríl 2007 10:59 Björk Guðmundsdóttir kemur fram í sjónvarpsþættinum Saturday Night Live næstkomandi laugardag, 21. apríl. Þetta verður í þriðja skiptið sem Björk kemur fram í þessum vinsæla grín og skemmtiþætti á NBC sjónvarpstöðinni. Síðast flutti hún þar lagið 'Batchelorette' þegar fjórða breiðskífa hennar, Homogenic, var gefin út 1997. Björk steig líka á sviðið í Súdíói 8H í Rockefeller Center með Sykurmolunum 1988 og flutti þá lögin Motorcrash og Birthday. Saturday Night Live, sem er alltaf í beinni útsendingu eins og nafnið ber með sér, er einn langlífasti sjónvarpsþáttur í bandarískri sjónvarpssögu. Hann hefur verið einskonar útungunarstöð allra helstu grínleikara Bandaríkjamanna frá því hann hóf göngu sína 1975, fyrir 32 árum. Stórstjörnur eru fengnar til að kynna þáttinn og tónlistaratriði þáttarins hefur líka alla tíð reynst mikilsverð kynning fyir rokktónlistarmenn. Kynnir þáttarins með Björk á laugardaginn, þar sem Björk flytur efni af nýrri plötu sinni, Volta, verður Scarlett Johansson. Meðal tónlistarfólks sem nýlega hefur troðið upp í þættinum má nefna Franz Ferdinant, Neil Young, Sheryl Crow, James Blunt, The Strokes, Prince og Pearl Jam. Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Grunur um byrlun? Lífið samstarf Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir kemur fram í sjónvarpsþættinum Saturday Night Live næstkomandi laugardag, 21. apríl. Þetta verður í þriðja skiptið sem Björk kemur fram í þessum vinsæla grín og skemmtiþætti á NBC sjónvarpstöðinni. Síðast flutti hún þar lagið 'Batchelorette' þegar fjórða breiðskífa hennar, Homogenic, var gefin út 1997. Björk steig líka á sviðið í Súdíói 8H í Rockefeller Center með Sykurmolunum 1988 og flutti þá lögin Motorcrash og Birthday. Saturday Night Live, sem er alltaf í beinni útsendingu eins og nafnið ber með sér, er einn langlífasti sjónvarpsþáttur í bandarískri sjónvarpssögu. Hann hefur verið einskonar útungunarstöð allra helstu grínleikara Bandaríkjamanna frá því hann hóf göngu sína 1975, fyrir 32 árum. Stórstjörnur eru fengnar til að kynna þáttinn og tónlistaratriði þáttarins hefur líka alla tíð reynst mikilsverð kynning fyir rokktónlistarmenn. Kynnir þáttarins með Björk á laugardaginn, þar sem Björk flytur efni af nýrri plötu sinni, Volta, verður Scarlett Johansson. Meðal tónlistarfólks sem nýlega hefur troðið upp í þættinum má nefna Franz Ferdinant, Neil Young, Sheryl Crow, James Blunt, The Strokes, Prince og Pearl Jam.
Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Grunur um byrlun? Lífið samstarf Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“