Fyrrum Playboy fyrirsæta í hlutverki Önnu Nicole 12. apríl 2007 13:26 Willa Ford mun fara með hlutverk Önnu Nicole Smith MYND/Getty Images Söng- og leikkonan, dansarinn og fyrrum Playboy fyrirsætan Willa Ford mun taka að sér hlutverk Önnu Nicole Smith í kvikmynd sem fjalla mun um ævi fyrirsætunnar heitinnar. Tökur á kvikmyndinni hefjast í næstu viku. Kvikmyndin fjallar um líf Önnu Nicole frá því að hún var 17 ára allt til dauðadags hennar, en hún lést þann 8. febrúar síðastliðinn vegna of stórs skammts af lyfseðilsskyldum lyfjum, aðeins fimm mánuðum eftir að hún eignaðist dóttur sína, Dannielynn. Fjölmiðlafulltrúi Willu staðfesti í gær að hún hefði tekið að sér hlutverk Önnu Nicole. Willa er helst þekkt fyrir að söng sinn í smellnum ,,I Wanna Be Bad" og hlutverk sitt í raunveruleikaþáttunum ,,Dansað með stjörnunum" sem nú eru sýndir á ABC sjónvarpsstöðinni. Willa á sitthvað annað sameiginlegt með Önnu Nicole en ljósa hárið en Willa sat eitt sinn nakin fyrir í tímaritinu Playboy en Anna Nicole var valin ,,Leikfélagi ársins" hjá því sama tímariti. Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Söng- og leikkonan, dansarinn og fyrrum Playboy fyrirsætan Willa Ford mun taka að sér hlutverk Önnu Nicole Smith í kvikmynd sem fjalla mun um ævi fyrirsætunnar heitinnar. Tökur á kvikmyndinni hefjast í næstu viku. Kvikmyndin fjallar um líf Önnu Nicole frá því að hún var 17 ára allt til dauðadags hennar, en hún lést þann 8. febrúar síðastliðinn vegna of stórs skammts af lyfseðilsskyldum lyfjum, aðeins fimm mánuðum eftir að hún eignaðist dóttur sína, Dannielynn. Fjölmiðlafulltrúi Willu staðfesti í gær að hún hefði tekið að sér hlutverk Önnu Nicole. Willa er helst þekkt fyrir að söng sinn í smellnum ,,I Wanna Be Bad" og hlutverk sitt í raunveruleikaþáttunum ,,Dansað með stjörnunum" sem nú eru sýndir á ABC sjónvarpsstöðinni. Willa á sitthvað annað sameiginlegt með Önnu Nicole en ljósa hárið en Willa sat eitt sinn nakin fyrir í tímaritinu Playboy en Anna Nicole var valin ,,Leikfélagi ársins" hjá því sama tímariti.
Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein