Jafnt hjá Chelsea og Valencia 4. apríl 2007 20:37 AFP Chelsea og Valencia skildu jöfn 1-1 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Stamford Bridge í kvöld. Gestirnir náðu forystu í leiknum með glæsilegu marki Silva í fyrri hálfleik, en Didier Drogba jafnaði í upphafi þess síðari. Það er því ljóst að enska liðsins bíður erfitt verkefni í síðari leiknum á Spáni. Þrumufleygur David Silva gaf gestunum frá Spáni mjög mikilvægt mark á útivelli, en hann þrumaði boltanum efst í markhornið af löngu færi eftir um hálftímaleik. Salomon Kalou hafði skömmu áður átt skot í þverslánna á marki Valencia. Á sama augnabliki varð Andriy Shevchenko fyrir fólskulegri árás frá Roberto Ayala, þar sem varnarmaðurinn var í raun heppinn að vera ekki rekinn af velli og fá dæmda á sig vítaspyrnu. Chelsea-menn voru langt frá sínu besta í fyrri hálfleik en réðu algjörlega ferðinni í þeim síðari. Gestirnir sýndu þó góðan leik og voru alltaf hættulegir á köflum og ljóst að lærisveinar Jose Mourinho eru ekki öfundsverðir af því að þurfa að fara á Mestalla leikvanginn í stöðunni 1-1. Joe Cole spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir liðið síðan í nóvember þegar hann kom inn sem varamaður í kvöld og er það gleðiefni fyrir enska liðið. Chelsea 1 - 1 Valencia Didier Drogba (53) David Silva (30) Chelsea: Cech, Diarra, Terry, Carvalho, Ashley Cole, Kalou (Wright-Phillips 74), Ballack, Lampard, Mikel (Joe Cole 74), Shevchenko, Drogba. Ónotaðir varamenn: Cudicini, Makelele, Boulahrouz, Bridge, Ferreira.Gul spjöld: Drogba, Diarra.Mörk: Drogba (53.)Skot (á mark): 14 (2)Brot: 11Hornspyrnur: 7Með bolta: 59%Rangstöður: 7Varin skot: 1 Valencia: Canizares, Miguel, Ayala, Moretti, Del Horno, Vicente (Angulo 57), Albelda, Albiol, Joaquin (Hugo Viana 86), Silva, Villa (Jorge Lopez 90). Ónotaðir varamenn: Butelle, Curro Torres, Nacho Insa, Pallardo. Gul spjöld: Silva, Albelda, Ayala.Mörk: Silva (30.)Skot (á mark): 10(2)Brot: 19Hornspyrnur: 5Með bolta: 41%Rangstöður: 0Varin skot: 1 Áhorfendur: 38,065Dómari: Frank De Bleeckere (Belgíu) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Chelsea og Valencia skildu jöfn 1-1 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Stamford Bridge í kvöld. Gestirnir náðu forystu í leiknum með glæsilegu marki Silva í fyrri hálfleik, en Didier Drogba jafnaði í upphafi þess síðari. Það er því ljóst að enska liðsins bíður erfitt verkefni í síðari leiknum á Spáni. Þrumufleygur David Silva gaf gestunum frá Spáni mjög mikilvægt mark á útivelli, en hann þrumaði boltanum efst í markhornið af löngu færi eftir um hálftímaleik. Salomon Kalou hafði skömmu áður átt skot í þverslánna á marki Valencia. Á sama augnabliki varð Andriy Shevchenko fyrir fólskulegri árás frá Roberto Ayala, þar sem varnarmaðurinn var í raun heppinn að vera ekki rekinn af velli og fá dæmda á sig vítaspyrnu. Chelsea-menn voru langt frá sínu besta í fyrri hálfleik en réðu algjörlega ferðinni í þeim síðari. Gestirnir sýndu þó góðan leik og voru alltaf hættulegir á köflum og ljóst að lærisveinar Jose Mourinho eru ekki öfundsverðir af því að þurfa að fara á Mestalla leikvanginn í stöðunni 1-1. Joe Cole spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir liðið síðan í nóvember þegar hann kom inn sem varamaður í kvöld og er það gleðiefni fyrir enska liðið. Chelsea 1 - 1 Valencia Didier Drogba (53) David Silva (30) Chelsea: Cech, Diarra, Terry, Carvalho, Ashley Cole, Kalou (Wright-Phillips 74), Ballack, Lampard, Mikel (Joe Cole 74), Shevchenko, Drogba. Ónotaðir varamenn: Cudicini, Makelele, Boulahrouz, Bridge, Ferreira.Gul spjöld: Drogba, Diarra.Mörk: Drogba (53.)Skot (á mark): 14 (2)Brot: 11Hornspyrnur: 7Með bolta: 59%Rangstöður: 7Varin skot: 1 Valencia: Canizares, Miguel, Ayala, Moretti, Del Horno, Vicente (Angulo 57), Albelda, Albiol, Joaquin (Hugo Viana 86), Silva, Villa (Jorge Lopez 90). Ónotaðir varamenn: Butelle, Curro Torres, Nacho Insa, Pallardo. Gul spjöld: Silva, Albelda, Ayala.Mörk: Silva (30.)Skot (á mark): 10(2)Brot: 19Hornspyrnur: 5Með bolta: 41%Rangstöður: 0Varin skot: 1 Áhorfendur: 38,065Dómari: Frank De Bleeckere (Belgíu)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira