Stoltenberg segir ESB-aðild úr sögunni 30. mars 2007 19:30 Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, segir afar ólíklegt að Norðmenn sæki um aðild að Evrópusambandinu úr þessu. Leiðtogi Samfylkingarinnar segir þetta engu breyta um Evrópustefnu flokksins. Stoltenberg hefur gegnt forsætisráðherraembættinu í Noregi í hálft annað ár en hann er jafnframt leiðtogi Verkamannaflokksins sem lengi hefur haft Evrópusambandsaðild á stefnuskránni. Ummæli hans í breska blaðinu Daily Telegraph í vikunni um að fullreynt sé að koma Noregi inn í ESB vekja því allnokkra athygli. Ástæðu þess segir Stoltenberg vera að Norðmenn hafi tvívegis hafnað aðild að sambandinu og auk þess sé efnahagur landsins með besta móti. Því hefur forsætisráðherrann ekki trú á að innganga Noregs í ESB verði framar rædd í alvöru. Málið hafi verið kveðið niður í eitt skipti fyrir öll. Aðild Íslands og Noregs er oft rædd í sömu andránni enda er vandséð hvernig annað ríkið geti staðið utan ESB ef hitt fer þangað inn. Sú spurning vaknar því hvort yfirlýsing Stoltenbergs setji ekki Evrópustefnu Samfylkingarinnar í uppnám. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir svo ekki vera, stefnan er mótuð út frá forsendum Íslendinga. Hitt sé víst að ef Norðmenn gengju í ESB yrðu Íslendingar sjálfsagt að fylgja á eftir. Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Sjá meira
Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, segir afar ólíklegt að Norðmenn sæki um aðild að Evrópusambandinu úr þessu. Leiðtogi Samfylkingarinnar segir þetta engu breyta um Evrópustefnu flokksins. Stoltenberg hefur gegnt forsætisráðherraembættinu í Noregi í hálft annað ár en hann er jafnframt leiðtogi Verkamannaflokksins sem lengi hefur haft Evrópusambandsaðild á stefnuskránni. Ummæli hans í breska blaðinu Daily Telegraph í vikunni um að fullreynt sé að koma Noregi inn í ESB vekja því allnokkra athygli. Ástæðu þess segir Stoltenberg vera að Norðmenn hafi tvívegis hafnað aðild að sambandinu og auk þess sé efnahagur landsins með besta móti. Því hefur forsætisráðherrann ekki trú á að innganga Noregs í ESB verði framar rædd í alvöru. Málið hafi verið kveðið niður í eitt skipti fyrir öll. Aðild Íslands og Noregs er oft rædd í sömu andránni enda er vandséð hvernig annað ríkið geti staðið utan ESB ef hitt fer þangað inn. Sú spurning vaknar því hvort yfirlýsing Stoltenbergs setji ekki Evrópustefnu Samfylkingarinnar í uppnám. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir svo ekki vera, stefnan er mótuð út frá forsendum Íslendinga. Hitt sé víst að ef Norðmenn gengju í ESB yrðu Íslendingar sjálfsagt að fylgja á eftir.
Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Sjá meira