Blair tilbúinn að beita nýjum aðferðum 27. mars 2007 22:36 MYND/AFP Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, varaði við því í dag að ef að bresku sjóliðarnir, sem Íranar tóku fasta á föstudaginn, yrðu ekki látnir lausir bráðlega væri hann tilbúinn að beita öðrum aðferðum en viðræðum. Bretar sögðu í gær að þeir myndu brátt sýna sönnunargögn sem tækju af allan vafa um hvar sjóliðarnir hefðu verið staddir. Íranar fullyrða að vel sé farið með sjóliðana 15 en neita jafnframt að segja hvar þeir eru niðurkomnir. Íranar hafa einnig neitað að útiloka þann möguleika að mennirnir 15 verði sóttir til saka fyrir að hafa verið í óleyfi á írönsku hafsvæði. Talsmaður Blairs sagði að Blair myndi ekki reka íranska diplómata frá Bretlandi eða beita hernaðaraðgerðum heldur myndu þeir einfaldlega sýna sönnunargögnin og krefjast lausnar sjóliðanna. Hins vegar gæti það haft slæm áhrif á sambúð Írans og Íraks og deilur á milli þeirra gætu magnast ef sannað þykir að Íranar hafi verið á írösku hafsvæði. Sumir óttast að örlög sjóliðanna 15 eigi eftir að velta á kjarnorkudeilu vesturveldanna og Írana sem og ásökunum Bandaríkjamanna um að Íranar sjái uppreisnarmönnum í Írak fyrir vopnum. Bandaríkjamenn settu í dag á fót sína stærstu heræfingu í Persaflóanum síðan ráðist var inn í Írak árið 2003. Herflugvélar tóku sig á loft af flugmóðurskipum sem þar eru og líktu eftir sprengjuárásum rétt fyrir utan strönd Írans. Bandaríski herinn fullyrðir þó að þessi sýning á hernaðarlegri getu þeirra tengist ekkert handtöku sjóliðanna. Erlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Fleiri fréttir Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Sjá meira
Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, varaði við því í dag að ef að bresku sjóliðarnir, sem Íranar tóku fasta á föstudaginn, yrðu ekki látnir lausir bráðlega væri hann tilbúinn að beita öðrum aðferðum en viðræðum. Bretar sögðu í gær að þeir myndu brátt sýna sönnunargögn sem tækju af allan vafa um hvar sjóliðarnir hefðu verið staddir. Íranar fullyrða að vel sé farið með sjóliðana 15 en neita jafnframt að segja hvar þeir eru niðurkomnir. Íranar hafa einnig neitað að útiloka þann möguleika að mennirnir 15 verði sóttir til saka fyrir að hafa verið í óleyfi á írönsku hafsvæði. Talsmaður Blairs sagði að Blair myndi ekki reka íranska diplómata frá Bretlandi eða beita hernaðaraðgerðum heldur myndu þeir einfaldlega sýna sönnunargögnin og krefjast lausnar sjóliðanna. Hins vegar gæti það haft slæm áhrif á sambúð Írans og Íraks og deilur á milli þeirra gætu magnast ef sannað þykir að Íranar hafi verið á írösku hafsvæði. Sumir óttast að örlög sjóliðanna 15 eigi eftir að velta á kjarnorkudeilu vesturveldanna og Írana sem og ásökunum Bandaríkjamanna um að Íranar sjái uppreisnarmönnum í Írak fyrir vopnum. Bandaríkjamenn settu í dag á fót sína stærstu heræfingu í Persaflóanum síðan ráðist var inn í Írak árið 2003. Herflugvélar tóku sig á loft af flugmóðurskipum sem þar eru og líktu eftir sprengjuárásum rétt fyrir utan strönd Írans. Bandaríski herinn fullyrðir þó að þessi sýning á hernaðarlegri getu þeirra tengist ekkert handtöku sjóliðanna.
Erlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Fleiri fréttir Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Sjá meira