Indianapolis Supercross úrslit. 26. mars 2007 18:03 Mynd/TWMX Chad Reed rauk af stað og náði frábæru starti á meðan Stewart feilgíraði og hrapaði niður um sæti. Chad keyrði mjög vel og jók forskot sitt á þá Tim Ferry og Grant Langston. Eftir fyrsta pallinn var James Bubba í 19. sæti og biðu áhorfendur spenntir eftir því hvort hann myndi ná að vinna sig upp. Eftir fyrsta hringinn var Reed fyrstur, Tim Ferry annar og Grant Langston þriðji og á meðan þessir menn einbeittu sér á að halda sinni stöðu og ná fyrsta sætinu var James Bubba að keyra sig hægt og rólega upp um sæti. Næstu tíu hringina var spennan í hámarki, Tim var að pressa á Chad og James að nálgast fyrstu menn og tók það James Bubba aðeins 4 hringi í viðbót að komast í þriðja sætið og eftir það tók gífurleg spenna við. Stewart náði fljótt Tim Ferry og þá var aðeins Chad Reed eftir. Á 15. hringnum tók Stewart innri línuna á Chad og náði að fara fram úr honum og var þá kominn í fyrsta sætið. Síðustu hringirnir voru rosalegir en Chad misreiknaði sig aðeins á einum stökkpallinum með þeim afleiðingum að Stewart náði að lengja forskotið sitt um nokkrar hjólalengdir og koma fyrstur í mark. „Þetta var frábær keppni en ég skal alveg viðurkenna það að ég var orðinn frekar hræddur við Chad undir lokin." Sagði James Bubba Stewart undir lok keppninnar. Staðan er þá þessi eftir tólftu umferð: James Stewart (285 stig/9 sigrar) Chad Reed (253/1 sigur) Tim Ferry (203) Kevin Windham (167) Ricky Carmichael (160/2 sigrar) Akstursíþróttir Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Sjá meira
Chad Reed rauk af stað og náði frábæru starti á meðan Stewart feilgíraði og hrapaði niður um sæti. Chad keyrði mjög vel og jók forskot sitt á þá Tim Ferry og Grant Langston. Eftir fyrsta pallinn var James Bubba í 19. sæti og biðu áhorfendur spenntir eftir því hvort hann myndi ná að vinna sig upp. Eftir fyrsta hringinn var Reed fyrstur, Tim Ferry annar og Grant Langston þriðji og á meðan þessir menn einbeittu sér á að halda sinni stöðu og ná fyrsta sætinu var James Bubba að keyra sig hægt og rólega upp um sæti. Næstu tíu hringina var spennan í hámarki, Tim var að pressa á Chad og James að nálgast fyrstu menn og tók það James Bubba aðeins 4 hringi í viðbót að komast í þriðja sætið og eftir það tók gífurleg spenna við. Stewart náði fljótt Tim Ferry og þá var aðeins Chad Reed eftir. Á 15. hringnum tók Stewart innri línuna á Chad og náði að fara fram úr honum og var þá kominn í fyrsta sætið. Síðustu hringirnir voru rosalegir en Chad misreiknaði sig aðeins á einum stökkpallinum með þeim afleiðingum að Stewart náði að lengja forskotið sitt um nokkrar hjólalengdir og koma fyrstur í mark. „Þetta var frábær keppni en ég skal alveg viðurkenna það að ég var orðinn frekar hræddur við Chad undir lokin." Sagði James Bubba Stewart undir lok keppninnar. Staðan er þá þessi eftir tólftu umferð: James Stewart (285 stig/9 sigrar) Chad Reed (253/1 sigur) Tim Ferry (203) Kevin Windham (167) Ricky Carmichael (160/2 sigrar)
Akstursíþróttir Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Sjá meira