Sjóliðar fluttir til Teheran 24. mars 2007 13:15 Evrópusambandið og bresk stjórnvöld krefjast þess að Íranar láti þegar lausa 15 breska sjó- og landgögnuliða sem teknir voru höndum á Persaflóa í gær. Stjórnvöld í Teheran segjast geta sannað það að mennirnir hafi farið ólöglega inn í íranska landhelgi. Málið hefur valdið töluverðum titringi milli Breta og Írana. Það var um miðjan dag í gær sem íranskir hermenn tóku höndum átta breska sjóliða og sjö landgönguliða þar sem þeir voru við eftirlit í Persaflóa. Ein kona er í hópnum. Sjó- og landgönguliðarnir voru um borð í skipi þar sem grunur lék á að bíla væri að finna sem ætti að smygla til einhvers ríkis í flóanum. Bretar kölluðu þegar sendiherra Írana í Lundúnum á fund í utanríkisráðuneytinu og kröfuðst þess að fólkið yrði látið laust. Fréttir hafa borist af því að sjó- og landgönguliðunum hafi verið ógnað með skotvopnum þegar þeir voru handteknir og hefur það vakið mikla reiði í Bretlandi. Það var svo í morgun sem stjórnvöld í Teheran sendur frá sér yfirlýsingu um að sjó- og landgönguliðarnir hafi verið í íranskri lögsögu án leyfis. Það sé brot á alþjóðalögum og írönsk stjórnvöld fordæmdu það. Reutersfréttastofan hafði svo ímorgun eftir ónafngreindum talsmanni Íranshers að játningar fólksins lægju fyrir og gögn sýndu að þau hefðu farið inn á íranskt hafsvæði. Þessu trúa Bretar ekki og segja rangt. Sjó- og landgönguliðarnir hafa nú verið fluttir til Teheran. Alls óvíst er hvernig þessi deila þróast. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Íranar taka breska sjóliða höndum á sömu slóðum. Það gerðist síðast 2004. Sjólðarnir þá voru átta. Þeir játuðu þá á sig það brot hafa siglt með ólögmætum hætti inn íranska lögsögu og var þá sleppt ómeiddum eftir þrjá daga í haldi. Erlent Fréttir Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira
Evrópusambandið og bresk stjórnvöld krefjast þess að Íranar láti þegar lausa 15 breska sjó- og landgögnuliða sem teknir voru höndum á Persaflóa í gær. Stjórnvöld í Teheran segjast geta sannað það að mennirnir hafi farið ólöglega inn í íranska landhelgi. Málið hefur valdið töluverðum titringi milli Breta og Írana. Það var um miðjan dag í gær sem íranskir hermenn tóku höndum átta breska sjóliða og sjö landgönguliða þar sem þeir voru við eftirlit í Persaflóa. Ein kona er í hópnum. Sjó- og landgönguliðarnir voru um borð í skipi þar sem grunur lék á að bíla væri að finna sem ætti að smygla til einhvers ríkis í flóanum. Bretar kölluðu þegar sendiherra Írana í Lundúnum á fund í utanríkisráðuneytinu og kröfuðst þess að fólkið yrði látið laust. Fréttir hafa borist af því að sjó- og landgönguliðunum hafi verið ógnað með skotvopnum þegar þeir voru handteknir og hefur það vakið mikla reiði í Bretlandi. Það var svo í morgun sem stjórnvöld í Teheran sendur frá sér yfirlýsingu um að sjó- og landgönguliðarnir hafi verið í íranskri lögsögu án leyfis. Það sé brot á alþjóðalögum og írönsk stjórnvöld fordæmdu það. Reutersfréttastofan hafði svo ímorgun eftir ónafngreindum talsmanni Íranshers að játningar fólksins lægju fyrir og gögn sýndu að þau hefðu farið inn á íranskt hafsvæði. Þessu trúa Bretar ekki og segja rangt. Sjó- og landgönguliðarnir hafa nú verið fluttir til Teheran. Alls óvíst er hvernig þessi deila þróast. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Íranar taka breska sjóliða höndum á sömu slóðum. Það gerðist síðast 2004. Sjólðarnir þá voru átta. Þeir játuðu þá á sig það brot hafa siglt með ólögmætum hætti inn íranska lögsögu og var þá sleppt ómeiddum eftir þrjá daga í haldi.
Erlent Fréttir Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira