Bandaríkjaforseti ætlar að beita neitunarvaldi 24. mars 2007 12:45 Bandaríkjaforseti ætlar að beita neitunarvaldi á frumvarp sem felur í sér heimkvaðningu bandarískra bardagasveita frá Írak fyrir fyrsta september á næsta ári. Varaforseti Íraks segist fullviss um að hægt verði að senda erlenda hermenn heim frá Írak fyrir þann tíma. Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær frumvarp um rúmlega 8.000 milljarða króna aukafjárveitingu til stríðsrekstursins í Afganistan og Írak sem á að duga út þetta ár. Demókratar bættu ákvæði við frumvarpið sem felur í sér að bardagasveitir Bandaríkjahers verði kallaðar heim frá Írak fyrir 1. september 2008. Atkvæði voru greidd um frumvarpið í fulltrúadeilinni síðdegis í gær og var það samþykkt með 6 atkvæða mun. Þingmenn kusu samkvæmt flokkslínum. Flestir repúblíkanar voru því andvígir og sögðu að með þessu væri nánast verið að viðurkenna ósigur í Írak. Öldungadeild á eftir að taka frumvarpið til meðferðar, og gæti það jafnvel orðið strax eftir helgi. George Bush Bandaríkjaforseti sagði í gærkvöldi að hann ætlaði að beita neitunarvaldi sínu á frumvarpið yrði það samþykkt óbreytt og heimkvaðningarákvæðið ennþá hluti af því. Það er því ljóst að ákvæðið nær ekki fram að ganga. Bandaríkjaforseti segir aðgerðir demókrata í fulltrúadeild aðeins tefja nauðsynlega fjárveitingu sem gagnist bandarískum hermönnum og fjölskyldum þeirra. Bush hefur ekki viljað dagsetja brotthvarf hermanna, segir það aðeins gagnast andspyrnumönnum í Írak sem hefðu þá tiltekna dagsetningu til að stefna að og benda á. Því virðist Tareq al-Hashemi, varaforseti Íraks, ekki vera sammála. Hann sagði í morgun að hersveitir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra ættu að geta farið frá landinu innan 18 mánaða. Þá gætu íraskar sveitir séð um öryggisgæslu í landinu án aðstoðar. Al-Hashemi fagnaði heimkvaðningarákvæði demókrata en lagði áherslu á að erlendar hersveitir gætu ekki farið fyrr en þær írösku væru tilbúnar að taka við. Nú skorti þær fagmennsku og tryggð við ríkisstjórn landsins, auk þess sem liðsmenn væru enn of fáir. Þetta yrði breytt eftir eitt og hálft ár, jafnvel fyrr. Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Bandaríkjaforseti ætlar að beita neitunarvaldi á frumvarp sem felur í sér heimkvaðningu bandarískra bardagasveita frá Írak fyrir fyrsta september á næsta ári. Varaforseti Íraks segist fullviss um að hægt verði að senda erlenda hermenn heim frá Írak fyrir þann tíma. Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær frumvarp um rúmlega 8.000 milljarða króna aukafjárveitingu til stríðsrekstursins í Afganistan og Írak sem á að duga út þetta ár. Demókratar bættu ákvæði við frumvarpið sem felur í sér að bardagasveitir Bandaríkjahers verði kallaðar heim frá Írak fyrir 1. september 2008. Atkvæði voru greidd um frumvarpið í fulltrúadeilinni síðdegis í gær og var það samþykkt með 6 atkvæða mun. Þingmenn kusu samkvæmt flokkslínum. Flestir repúblíkanar voru því andvígir og sögðu að með þessu væri nánast verið að viðurkenna ósigur í Írak. Öldungadeild á eftir að taka frumvarpið til meðferðar, og gæti það jafnvel orðið strax eftir helgi. George Bush Bandaríkjaforseti sagði í gærkvöldi að hann ætlaði að beita neitunarvaldi sínu á frumvarpið yrði það samþykkt óbreytt og heimkvaðningarákvæðið ennþá hluti af því. Það er því ljóst að ákvæðið nær ekki fram að ganga. Bandaríkjaforseti segir aðgerðir demókrata í fulltrúadeild aðeins tefja nauðsynlega fjárveitingu sem gagnist bandarískum hermönnum og fjölskyldum þeirra. Bush hefur ekki viljað dagsetja brotthvarf hermanna, segir það aðeins gagnast andspyrnumönnum í Írak sem hefðu þá tiltekna dagsetningu til að stefna að og benda á. Því virðist Tareq al-Hashemi, varaforseti Íraks, ekki vera sammála. Hann sagði í morgun að hersveitir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra ættu að geta farið frá landinu innan 18 mánaða. Þá gætu íraskar sveitir séð um öryggisgæslu í landinu án aðstoðar. Al-Hashemi fagnaði heimkvaðningarákvæði demókrata en lagði áherslu á að erlendar hersveitir gætu ekki farið fyrr en þær írösku væru tilbúnar að taka við. Nú skorti þær fagmennsku og tryggð við ríkisstjórn landsins, auk þess sem liðsmenn væru enn of fáir. Þetta yrði breytt eftir eitt og hálft ár, jafnvel fyrr.
Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira