Tottenham - Braga í beinni á Sýn í kvöld 14. mars 2007 15:52 Robbie Keane var á skotskónum í fyrri leiknum gegn Braga NordicPhotos/GettyImages Síðari leikur Tottenham og Braga í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða verður sýndur beint á Sýn í kvöld klukkan 20:05. Enska liðið vann fyrri leikinn í Portúgal 3-2 og er því í ágætri stöðu fyrir þann síðari, en mikil meiðsli eru í herbúðum heimamanna. Tottenham hefur þannig aðeins einn eiginlegan miðvörð í hópnum í kvöld. Michael Dawson verður á sínum stað í hjarta varnarinnar, en þeir Ledley King og Anthony Gardner eru meiddir og verða ekki með næstu vikurnar. Portúgalski miðvörðurinn Ricardo Rocha má ekki spila með Tottenham í Evrópukeppninni og því verður franski bakvörðurinn Pascal Chimbonda að taka stöðu miðvarðar í kvöld. Framherjinn Robbie Keane kemur aftur inn í lið Tottenham eftir leikbann en þeir Jermaine Jenas, Danny Murphy, Paul Robinson og Benoit Assou-Ekotto eru allir meiddir. Þá er óvíst hvort Dimitar Berbatov getur spilað í kvöld vegna nárameiðsla og verður jafnvel hvíldur fyrir deildarleik gegn Watford á laugardag og síðari bikarleikinn gegn Chelsea á mánudag. Það verður væntanlega góð stemming á White Hart Lane í kvöld þar sem stuðningsmenn Tottenham munu heimta sigur á portúgalska liðinu sem í heimalandinu er kallað "Los Arsenalistas" vegna sögulegra tengsla sinna við erkifjendur Tottenham á Englandi - Arsenal. Það verður Hörður Magnússon sem lýsir leiknum beint á Sýn í kvöld. Evrópudeild UEFA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Sjá meira
Síðari leikur Tottenham og Braga í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða verður sýndur beint á Sýn í kvöld klukkan 20:05. Enska liðið vann fyrri leikinn í Portúgal 3-2 og er því í ágætri stöðu fyrir þann síðari, en mikil meiðsli eru í herbúðum heimamanna. Tottenham hefur þannig aðeins einn eiginlegan miðvörð í hópnum í kvöld. Michael Dawson verður á sínum stað í hjarta varnarinnar, en þeir Ledley King og Anthony Gardner eru meiddir og verða ekki með næstu vikurnar. Portúgalski miðvörðurinn Ricardo Rocha má ekki spila með Tottenham í Evrópukeppninni og því verður franski bakvörðurinn Pascal Chimbonda að taka stöðu miðvarðar í kvöld. Framherjinn Robbie Keane kemur aftur inn í lið Tottenham eftir leikbann en þeir Jermaine Jenas, Danny Murphy, Paul Robinson og Benoit Assou-Ekotto eru allir meiddir. Þá er óvíst hvort Dimitar Berbatov getur spilað í kvöld vegna nárameiðsla og verður jafnvel hvíldur fyrir deildarleik gegn Watford á laugardag og síðari bikarleikinn gegn Chelsea á mánudag. Það verður væntanlega góð stemming á White Hart Lane í kvöld þar sem stuðningsmenn Tottenham munu heimta sigur á portúgalska liðinu sem í heimalandinu er kallað "Los Arsenalistas" vegna sögulegra tengsla sinna við erkifjendur Tottenham á Englandi - Arsenal. Það verður Hörður Magnússon sem lýsir leiknum beint á Sýn í kvöld.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Sjá meira