Fimm landa heimsókninni senn lokið 10. mars 2007 19:30 George Bush forseti Bandaríkjanna og Hugo Chavez forseti Venesúela ferðast þessa dagana um Suður-Ameríku til að styrkja tengslin við bandamenn sína. Vart þarf að taka fram að þeir ferðast hvor í sínu lagi enda svarnir óvinir. Bush hefur verið á ferðalagi ásamt fylgdarliði sínu um Rómönsku Ameríku undanfarna daga og í morgun kom hann til Úrúgvæ, síðasta landsins sem heimsótt verður í ferðinni. Enginn hörgull var fólki í höfuðstaðnum Montevídeó til að mótmæla komu hans, meðal annars skeytu mótmælendur skapi sínu á veitingastöðum McDonalds í borginni. Bush hefur aftur á móti fengið heldur skárri viðtökur hjá þeim þjóðarleiðtogum sem hann hefur sótt heim. Við Tabare Vazquez, forseta Úrugvæ ræddi hann í dag um fríverslun og þeir Lula da Silva, forseta Brasilíu gerðu í gær samkomulag um framleiðslu á etanóli, orkugjafa sem vonast er til að leyst geti olíuna af hólmi þegar fram líða stundir. Í Sao Paulo brá svo Bush sér á samba-klúbb ásamt Condoleezzu Rice utanríkisráðherra og eiginkonu sinni Láru og þar virtist stuðið í fyrirrúmi. Á sama tíma sótti Hugo Chavez, forseti Venesúela Argentínumenn heim. Ferðalag Chavez er að hans sögn í engum tengslum við reisu Bush enda þótt flestar ræðurnar fjalli á einn eða annan hátt um þennan erkifjanda hans. Í einni þeirra fulltyrti hann meðal annars að Bush hefði lægri greindarvísitölu en aðrir Bandaríkjaforsetar til þessa. Tuttugu þúsund manns fögnuðu þessum fúkyrðum Chavez ákaft sem klykkti út með að segja að Bush væri pólitískt lík og kúgunartákn heimsvaldasinna. Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Sjá meira
George Bush forseti Bandaríkjanna og Hugo Chavez forseti Venesúela ferðast þessa dagana um Suður-Ameríku til að styrkja tengslin við bandamenn sína. Vart þarf að taka fram að þeir ferðast hvor í sínu lagi enda svarnir óvinir. Bush hefur verið á ferðalagi ásamt fylgdarliði sínu um Rómönsku Ameríku undanfarna daga og í morgun kom hann til Úrúgvæ, síðasta landsins sem heimsótt verður í ferðinni. Enginn hörgull var fólki í höfuðstaðnum Montevídeó til að mótmæla komu hans, meðal annars skeytu mótmælendur skapi sínu á veitingastöðum McDonalds í borginni. Bush hefur aftur á móti fengið heldur skárri viðtökur hjá þeim þjóðarleiðtogum sem hann hefur sótt heim. Við Tabare Vazquez, forseta Úrugvæ ræddi hann í dag um fríverslun og þeir Lula da Silva, forseta Brasilíu gerðu í gær samkomulag um framleiðslu á etanóli, orkugjafa sem vonast er til að leyst geti olíuna af hólmi þegar fram líða stundir. Í Sao Paulo brá svo Bush sér á samba-klúbb ásamt Condoleezzu Rice utanríkisráðherra og eiginkonu sinni Láru og þar virtist stuðið í fyrirrúmi. Á sama tíma sótti Hugo Chavez, forseti Venesúela Argentínumenn heim. Ferðalag Chavez er að hans sögn í engum tengslum við reisu Bush enda þótt flestar ræðurnar fjalli á einn eða annan hátt um þennan erkifjanda hans. Í einni þeirra fulltyrti hann meðal annars að Bush hefði lægri greindarvísitölu en aðrir Bandaríkjaforsetar til þessa. Tuttugu þúsund manns fögnuðu þessum fúkyrðum Chavez ákaft sem klykkti út með að segja að Bush væri pólitískt lík og kúgunartákn heimsvaldasinna.
Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Sjá meira