Demókratar fagna dómnum 7. mars 2007 13:45 Þingmenn demókrata fagna dómnum yfir Lewis Libby, fyrrverandi starfsmannastjóra Dicks Cheney, varaforseta Bandaríkjanna, sem kveðinn var upp í gær. George Bush forseti hefur samúð með Libby og fjölskyldu hans. Libby var í gær dæmdur sekur af fjórum af fimm ákærum fyrir meinsæri og að hindra réttvísina í rannsókninni á hver lak til fjölmiðla nafni Valerie Plame, útsendara leyniþjónustunnar CIA. Það var gert til að koma höggi á eiginmann hennar en hann hafði gagnrýnt Bush-stjórnina harðlega fyrir að hagræða upplýsingum um gereyðingavopnaeign Saddams Husseins. Libby var starfsmannastjóri Dick Cheney og einn nánasti samstarfsmaður hans og því hefur málið vakið svo mikla athygli. Lögmenn Libbys segja hann hafa verið gerðan að blóraböggli fyrir axarsköft annarra starfsmanna stjórnarinnar, til dæmis Karl Rove, fyrrverandi ráðgjafa Bush. Dick Cheney sagðist í yfirlýsingu sinni harma dóminn enda hefði Libby þjónað þjóð sinni sérstaklega vel í gegnum tíðina. Talsmaður Hvíta hússins sagði að Bush virti niðurstöðuna en að hann fyndi til með Libby og fjölskyldu hans. Harry Reid, leiðtogi demókrata í öldungadeildinni fagnaði hins vegar dómnum og sagði tíma til kominn að einhver í ríkisstjórn Bush væri látinn bera ábyrgð á blekkingarvefnum sem ofinn var í aðdraganda Íraksstríðsins. Erlent Fréttir Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira
Þingmenn demókrata fagna dómnum yfir Lewis Libby, fyrrverandi starfsmannastjóra Dicks Cheney, varaforseta Bandaríkjanna, sem kveðinn var upp í gær. George Bush forseti hefur samúð með Libby og fjölskyldu hans. Libby var í gær dæmdur sekur af fjórum af fimm ákærum fyrir meinsæri og að hindra réttvísina í rannsókninni á hver lak til fjölmiðla nafni Valerie Plame, útsendara leyniþjónustunnar CIA. Það var gert til að koma höggi á eiginmann hennar en hann hafði gagnrýnt Bush-stjórnina harðlega fyrir að hagræða upplýsingum um gereyðingavopnaeign Saddams Husseins. Libby var starfsmannastjóri Dick Cheney og einn nánasti samstarfsmaður hans og því hefur málið vakið svo mikla athygli. Lögmenn Libbys segja hann hafa verið gerðan að blóraböggli fyrir axarsköft annarra starfsmanna stjórnarinnar, til dæmis Karl Rove, fyrrverandi ráðgjafa Bush. Dick Cheney sagðist í yfirlýsingu sinni harma dóminn enda hefði Libby þjónað þjóð sinni sérstaklega vel í gegnum tíðina. Talsmaður Hvíta hússins sagði að Bush virti niðurstöðuna en að hann fyndi til með Libby og fjölskyldu hans. Harry Reid, leiðtogi demókrata í öldungadeildinni fagnaði hins vegar dómnum og sagði tíma til kominn að einhver í ríkisstjórn Bush væri látinn bera ábyrgð á blekkingarvefnum sem ofinn var í aðdraganda Íraksstríðsins.
Erlent Fréttir Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira