Besti leikur Shaquille O´Neal í vetur 3. mars 2007 13:56 Shaquille O´Neal var í ótrúlegu formi hjá Miami í nótt og fór á kostum í sókninni NordicPhotos/GettyImages Gamla brýnið Shaquille O´Neal fór á kostum í nótt þegar hann fór fyrir Miami í góðum sigri á efsta liði Austurdeildarinnar, Detroit Pistons, 85-82. Miami hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleiknum en hafði nauman sigur á lokasprettinum eftir að Detroit hafði náð að jafna leikinn og komast yfir í fjórða leikhluta. Leikurinn var sýndur beint á Sýn. Shaquille O´Neal átti sinn langbesta leik í vetur, skoraði 31 stig, hirti 15 fráköst og gaf 6 stoðsendingar og hefur tröllið ekki litið betur út í langan tíma. Tayshaun Prince skoraði 22 stig fyrir Detroit, sem hafði unnið 9 af 10 leikjum fyrir leikinn í gær. Miami hefur nú náð 50% vinningshlutfalli. Philadelphia lagði Memphis í framlengdum leik 117-112 þar sem Pau Gasol skoraði 31 stig, hirti 13 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Andre Iguodala og Kyle Korver skoruðu 27 stig fyrir Philadelphia. Antawn Jamison og Caron Butler sneru aftur í lið Washington eftir meiðsli og Jamison skoraði 22 stig í sigri liðsins á Atlanta 93-92. Josh Smith skoraði 24 stig og hirti 14 fráköst hjá Atlanta. Milwaukee lagði Toronto á útivelli 94-81. Michael Redd skoraði 21 stig fyrir Milwaukee en Andrea Bargnani skoraði 16 stig fyrir Toronto. Þetta var þriðji sigur Milwaukee í röð. New York lagði Golden State 106-97. Al Harrington skoraði 26 stig fyrir Golden State en Stephon Marbury 34 fyrir New York. Utah burstaði Minnesota á útivelli 109-83. Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Utah en Kevin Garnett skoraði 22 stig fyrir Minnesota. San Antonio vann öruggan útisigur á Orlando 98-74. Manu Ginobili skoraði 31 stig fyrir San Antonio en Hedo Turkoglu skoraði 22 fyrir Orlando. Chicago lagði New Orleans 104-93. Chris Paul skoraði 16 stig fyrir New Orleans en Ben Gordon skoraði 27 stig fyrir Chicago. Phoenix burstaði Indiana á útivelli 115-90. Amare Stoudemire skoraði 23 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix og Steve Nash skoraði 23 stig sömuleiðis. Shawn Marion var ekki með Phoenix vegna meiðsla. Danny Granger skoraði 20 stig fyrir Indiana. Houston vann góðan útisigur á Denver 108-97. Tracy McGrady skoraði 28 stig fyrir Houston og Dikembe Mutombo hirti 22 fráköst. Carmelo Anthony skoraði 30 stig fyrir Denver. Loks vann Sacramento óvæntan útisigur á LA Lakers 116-108 þar sem Mike Bibby skoraði 33 stig fyrir Sacramento, sem endurheimti Ron Artest úr meiðslum. Kobe Bryant skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Lakers. NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Sjá meira
Gamla brýnið Shaquille O´Neal fór á kostum í nótt þegar hann fór fyrir Miami í góðum sigri á efsta liði Austurdeildarinnar, Detroit Pistons, 85-82. Miami hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleiknum en hafði nauman sigur á lokasprettinum eftir að Detroit hafði náð að jafna leikinn og komast yfir í fjórða leikhluta. Leikurinn var sýndur beint á Sýn. Shaquille O´Neal átti sinn langbesta leik í vetur, skoraði 31 stig, hirti 15 fráköst og gaf 6 stoðsendingar og hefur tröllið ekki litið betur út í langan tíma. Tayshaun Prince skoraði 22 stig fyrir Detroit, sem hafði unnið 9 af 10 leikjum fyrir leikinn í gær. Miami hefur nú náð 50% vinningshlutfalli. Philadelphia lagði Memphis í framlengdum leik 117-112 þar sem Pau Gasol skoraði 31 stig, hirti 13 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Andre Iguodala og Kyle Korver skoruðu 27 stig fyrir Philadelphia. Antawn Jamison og Caron Butler sneru aftur í lið Washington eftir meiðsli og Jamison skoraði 22 stig í sigri liðsins á Atlanta 93-92. Josh Smith skoraði 24 stig og hirti 14 fráköst hjá Atlanta. Milwaukee lagði Toronto á útivelli 94-81. Michael Redd skoraði 21 stig fyrir Milwaukee en Andrea Bargnani skoraði 16 stig fyrir Toronto. Þetta var þriðji sigur Milwaukee í röð. New York lagði Golden State 106-97. Al Harrington skoraði 26 stig fyrir Golden State en Stephon Marbury 34 fyrir New York. Utah burstaði Minnesota á útivelli 109-83. Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Utah en Kevin Garnett skoraði 22 stig fyrir Minnesota. San Antonio vann öruggan útisigur á Orlando 98-74. Manu Ginobili skoraði 31 stig fyrir San Antonio en Hedo Turkoglu skoraði 22 fyrir Orlando. Chicago lagði New Orleans 104-93. Chris Paul skoraði 16 stig fyrir New Orleans en Ben Gordon skoraði 27 stig fyrir Chicago. Phoenix burstaði Indiana á útivelli 115-90. Amare Stoudemire skoraði 23 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix og Steve Nash skoraði 23 stig sömuleiðis. Shawn Marion var ekki með Phoenix vegna meiðsla. Danny Granger skoraði 20 stig fyrir Indiana. Houston vann góðan útisigur á Denver 108-97. Tracy McGrady skoraði 28 stig fyrir Houston og Dikembe Mutombo hirti 22 fráköst. Carmelo Anthony skoraði 30 stig fyrir Denver. Loks vann Sacramento óvæntan útisigur á LA Lakers 116-108 þar sem Mike Bibby skoraði 33 stig fyrir Sacramento, sem endurheimti Ron Artest úr meiðslum. Kobe Bryant skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Lakers.
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Sjá meira