Detroit vann Chicago í endurkomu Ben Wallace 26. febrúar 2007 11:00 Ben Wallace náði ekki að vinna sína gömlu félaga í Detroit í gærkvöldi. MYND/Getty Detroit lagði Chicago af velli í NBA-deildinni í nótt, 95-93, í leik sem hafði verið beðið eftir með nokkur eftirvæntingu þar sem Ben Wallace, fyrrum leikmaður Detroit, var að snúa aftur til Motown-borgarinnar í fyrsta sinn frá því að hafa gengið í raðir Chicago fyrir tímabilið. Chris Webber, arftaki Wallace hjá Detroit, tryggði liði sínu sigur á lokasekúndunum. Wallace fékk blendnar viðtökur frá áhorfendum þegar hann var kynntur til leiks í Detroit í dag en í leiknum sjálfum var baulað á hann í hvert einasta sinn sem hann fékk boltann. Wallace stóð fyrir sínu í leiknum, skoraði sex stig, tók átta fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Leikurinn var jafn og spennandi en það var Chris Webber sem skoraði sigurkörfu leiksins, 2,2 sekúndum fyrir leikslok. Þetta var fjórði sigur Detroit í röð. Webber skoraði 21 stig fyrir Detroit og hirti níu fráköst. Shaquille O´neal leiddi Miami til sigurs gegn Cleveland í fjarveru Dwayne Wade. Shaq skoraði 19 stig og tók 11 fráköst í 86-81 sigri liðsins. LeBron James skoraði 29 stig fyrir Cleveland. Houston lagði Orlando, 97-93. Tracy McGrady skoraði 34 stig fyrir Houston en hjá Orlando átti Grant Hill fínan leik og skoraði 21 stig. Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Minnesota sem vann Washinton 98-94. Amare Stoudamire var í miklu stuði og skoraði 43 stig og tók 16 fráköst þegar Phoenix sigraði Atlanta, 115-106. LA Lakers sigraði Golden State, 102-85, þar sem Kobe Bryant og Mourice Williams skoruðu 26 stig hvor fyrir Lakers. Monta Ellis skoraði 22 stig fyrir Golden State. New Jersey vann New York í grannaslag liðanna í nótt, 101-92. Vince Carter var maðurinn á bakvið sigur New Jersey en hann skoraði 41 stig. Þá sigraði Sacramento Indiana, 110-93. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Detroit lagði Chicago af velli í NBA-deildinni í nótt, 95-93, í leik sem hafði verið beðið eftir með nokkur eftirvæntingu þar sem Ben Wallace, fyrrum leikmaður Detroit, var að snúa aftur til Motown-borgarinnar í fyrsta sinn frá því að hafa gengið í raðir Chicago fyrir tímabilið. Chris Webber, arftaki Wallace hjá Detroit, tryggði liði sínu sigur á lokasekúndunum. Wallace fékk blendnar viðtökur frá áhorfendum þegar hann var kynntur til leiks í Detroit í dag en í leiknum sjálfum var baulað á hann í hvert einasta sinn sem hann fékk boltann. Wallace stóð fyrir sínu í leiknum, skoraði sex stig, tók átta fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Leikurinn var jafn og spennandi en það var Chris Webber sem skoraði sigurkörfu leiksins, 2,2 sekúndum fyrir leikslok. Þetta var fjórði sigur Detroit í röð. Webber skoraði 21 stig fyrir Detroit og hirti níu fráköst. Shaquille O´neal leiddi Miami til sigurs gegn Cleveland í fjarveru Dwayne Wade. Shaq skoraði 19 stig og tók 11 fráköst í 86-81 sigri liðsins. LeBron James skoraði 29 stig fyrir Cleveland. Houston lagði Orlando, 97-93. Tracy McGrady skoraði 34 stig fyrir Houston en hjá Orlando átti Grant Hill fínan leik og skoraði 21 stig. Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Minnesota sem vann Washinton 98-94. Amare Stoudamire var í miklu stuði og skoraði 43 stig og tók 16 fráköst þegar Phoenix sigraði Atlanta, 115-106. LA Lakers sigraði Golden State, 102-85, þar sem Kobe Bryant og Mourice Williams skoruðu 26 stig hvor fyrir Lakers. Monta Ellis skoraði 22 stig fyrir Golden State. New Jersey vann New York í grannaslag liðanna í nótt, 101-92. Vince Carter var maðurinn á bakvið sigur New Jersey en hann skoraði 41 stig. Þá sigraði Sacramento Indiana, 110-93.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum