Einn af hverjum tíu farandverkamönnum í Rússlandi er smitaður af annaðhvort berklum, alnæmi eða lifrarbólgu, að sögn heilbrigðisráðherra landsins. Mikhail Zurabov segir að þarna sé um að kenna að heilbrigðiskerfi landsins hafi ekki starfað sem skyldi í mörg ár, og nánast ekkert eftirlit með faraldssjúkdómum.
Erlent