Mikill áhugi á Glastonbury 22. febrúar 2007 15:30 Björk mun koma fram á Glastonbury tónlistarhátíðinni MYND/Getty Images Glastonbury tónlistarhátíðin í Bretlandi er ein vinsælasta tónlistarhátíð í heimi. Nú hafa um 175 þúsund manns skráð sig til að fá miða á hátíðina sem verður haldin 22. til 24. júní næstkomandi. Hátíðin ber 177.500 manns en aðeins verða um 140 þúsund miðar í boði fyrir almenning. Skráningu líkur þann 28. febrúar og mun almenn sala á tónlistarhátíðina hefjast þann 1. apríl. Meðal tónlistarmanna sem koma fram á hátíðinni er Björk og hljómsveitirnar The Who og Artic Monkeys. Samkvæmt heimildum BBC mun Smokey Robinson einnig koma fram. Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Glastonbury tónlistarhátíðin í Bretlandi er ein vinsælasta tónlistarhátíð í heimi. Nú hafa um 175 þúsund manns skráð sig til að fá miða á hátíðina sem verður haldin 22. til 24. júní næstkomandi. Hátíðin ber 177.500 manns en aðeins verða um 140 þúsund miðar í boði fyrir almenning. Skráningu líkur þann 28. febrúar og mun almenn sala á tónlistarhátíðina hefjast þann 1. apríl. Meðal tónlistarmanna sem koma fram á hátíðinni er Björk og hljómsveitirnar The Who og Artic Monkeys. Samkvæmt heimildum BBC mun Smokey Robinson einnig koma fram.
Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira