Atlanta skoraði ekki körfu í þriðja leikhluta 21. febrúar 2007 04:19 Chicago valtaði yfir Atlanta í nótt NordicPhotos/GettyImages Chicago hefur ekki gengið vel í NBA deildinni upp á síðkastið en liðið mætti vel einbeitt til leiks gegn Atlanta á heimavelli sínum í nótt. Chicago vann auðveldan 106-81 sigur og skoraði Atlanta öll 8 stig sín í þriðja leikhlutanum úr vítaskotum. Það hafði ekki mikið að segja fyrir Chicago í þessum leik að skorarinn Ben Gordon þyrfti að fara tognaður af velli í þriðja leikhlutanum, en þá klikkaði Atlanta á öllum 16 skotum sínum. Chris Duhon skoraði 17 stig fyrir Chicago í leiknum en Josh Childress skoraði 16 fyrir Atlanta. Allen Iverson lék á ný með Denver Nuggets eftir meiðsli en það hafði ekkert að segja gegn San Antonio þar sem Denver steinlá 95-80. Carmelo Anthony skoraði 15 stig fyrir Denver sem skoraði aðeins 10 stig í þriðja leikhluta og bjargaði andlitinu með 32 stigum í fjórða leikhlutanum þegar minni spámenn liðanna fengu að spreyta sig. Tony Parker skoraði 17 stig í jöfnu og sterku liði San Antonio, þar sem Tim Duncan spilaði ekki nema 25 mínútur. Washington lagði Minnesota á heimavelli 112-100 þar sem Gilbert Arenas hristi af sér slenið og skoraði 38 stig. Arenas hafði verið arfaslakur í síðustu leikjum og kom greinilega endurnærður úr stjörnuleiknum. Kevin Garnett var að vanda atkvæðamestur hjá Minnesota með 26 stig og 13 fráköst. Charlotte vann góðan sigur á New Orleans 104-100. Raymond Felton skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Charlotte en Chris Paul skoraði 20 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir New Orleans í einvígi leikstjórnendanna sterku úr nýliðavalinu í hittifyrra. New York vann sigur á Orlando 100-94 þar sem New York vann 24. leikinn á tímabilinu og hefur þar með unnið fleiri leiki í vetur en allt tímabilið í fyrra. Jamal Crawford og Eddy Curry skoruðu 20 stig hvor fyrir New York en Dwight Howard skoraði 27 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Detroit vann nauman sigur á Milwaukee 84-83 í beinni útsendingu á NBA TV, þar sem Michael Redd sneri aftur eftir meiðsli í liði Milwaukee. Chauncey Billups skoraði 19 stig fyrir Detroit en Charlie Bell var með 22 fyrir heimamenn. Portland batt enda á sigurgöngu Utah með 103-100 sigri á heimavelli. Utah var án tveggja sinna bestu leikmanna. Mehmet Okur skoraði 25 stig fyrir Utah en Brandon Roy skoraði 27 stig fyrir Portland. Sacramento lagði Boston 104-101 og var þetta 19. tap Boston í síðustu 20 leikjum. Paul Pierce skoraði 26 stig fyrir Boston en Kevin Martin skoraði 22 stig fyrir Sacramento. Seattle lagði Memphis 121-105 þar sem Mike Miller skoraði 20 stig fyrir Memphis en Rashard Lewis var með 34 stig fyrir Seattle. Loks sneri Steve Nash aftur í lið Phoenix sem burstaði LA Clippers á útivelli 115-90. Shawn Marion skoraði 31 stig og hirti 9 fráköst fyrir Phoenix en Corey Maggette skoraði 19 stig fyrir Clippers. NBA Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Chicago hefur ekki gengið vel í NBA deildinni upp á síðkastið en liðið mætti vel einbeitt til leiks gegn Atlanta á heimavelli sínum í nótt. Chicago vann auðveldan 106-81 sigur og skoraði Atlanta öll 8 stig sín í þriðja leikhlutanum úr vítaskotum. Það hafði ekki mikið að segja fyrir Chicago í þessum leik að skorarinn Ben Gordon þyrfti að fara tognaður af velli í þriðja leikhlutanum, en þá klikkaði Atlanta á öllum 16 skotum sínum. Chris Duhon skoraði 17 stig fyrir Chicago í leiknum en Josh Childress skoraði 16 fyrir Atlanta. Allen Iverson lék á ný með Denver Nuggets eftir meiðsli en það hafði ekkert að segja gegn San Antonio þar sem Denver steinlá 95-80. Carmelo Anthony skoraði 15 stig fyrir Denver sem skoraði aðeins 10 stig í þriðja leikhluta og bjargaði andlitinu með 32 stigum í fjórða leikhlutanum þegar minni spámenn liðanna fengu að spreyta sig. Tony Parker skoraði 17 stig í jöfnu og sterku liði San Antonio, þar sem Tim Duncan spilaði ekki nema 25 mínútur. Washington lagði Minnesota á heimavelli 112-100 þar sem Gilbert Arenas hristi af sér slenið og skoraði 38 stig. Arenas hafði verið arfaslakur í síðustu leikjum og kom greinilega endurnærður úr stjörnuleiknum. Kevin Garnett var að vanda atkvæðamestur hjá Minnesota með 26 stig og 13 fráköst. Charlotte vann góðan sigur á New Orleans 104-100. Raymond Felton skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Charlotte en Chris Paul skoraði 20 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir New Orleans í einvígi leikstjórnendanna sterku úr nýliðavalinu í hittifyrra. New York vann sigur á Orlando 100-94 þar sem New York vann 24. leikinn á tímabilinu og hefur þar með unnið fleiri leiki í vetur en allt tímabilið í fyrra. Jamal Crawford og Eddy Curry skoruðu 20 stig hvor fyrir New York en Dwight Howard skoraði 27 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Detroit vann nauman sigur á Milwaukee 84-83 í beinni útsendingu á NBA TV, þar sem Michael Redd sneri aftur eftir meiðsli í liði Milwaukee. Chauncey Billups skoraði 19 stig fyrir Detroit en Charlie Bell var með 22 fyrir heimamenn. Portland batt enda á sigurgöngu Utah með 103-100 sigri á heimavelli. Utah var án tveggja sinna bestu leikmanna. Mehmet Okur skoraði 25 stig fyrir Utah en Brandon Roy skoraði 27 stig fyrir Portland. Sacramento lagði Boston 104-101 og var þetta 19. tap Boston í síðustu 20 leikjum. Paul Pierce skoraði 26 stig fyrir Boston en Kevin Martin skoraði 22 stig fyrir Sacramento. Seattle lagði Memphis 121-105 þar sem Mike Miller skoraði 20 stig fyrir Memphis en Rashard Lewis var með 34 stig fyrir Seattle. Loks sneri Steve Nash aftur í lið Phoenix sem burstaði LA Clippers á útivelli 115-90. Shawn Marion skoraði 31 stig og hirti 9 fráköst fyrir Phoenix en Corey Maggette skoraði 19 stig fyrir Clippers.
NBA Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira