Ryan Villopoto varð með Vestur strandar meistari með sínum sjötta sigri um helgina.
" Ég get ekki þakkað liðinu mínu nógu mikið,þeir eiga allan þennan sigur því þeir hafa gert mig að þeim ökumanni sem ég er í dag" sagði Ryan Villopoto.
Chris Gosselaar náði holuskotinu í byrjun og hélt fyrsta sætinu í nokkra hringi þangað til Villopoto skaut sér fram úr honum og hélt fyrsta sætinu eins og segir og landaði Vestur strandar titlinum.
Annar varð Jason Lawrence á Yamaha og þriðji Chris Gosselaar.
Staðan eftir úrslit helgarinar er því þessi:
- Ryan Villopoto 172 Stig (Vestur Strandar meistari með 6 sigra)
- Jason Lawrence 135
- Jake Weimer 103
- Chris Gosselaar 97
- Josh Grant 92