Verða að kunna skil á bandarískum gildum 15. febrúar 2007 22:53 MYND/Vísir Nýtt próf verður nú lagt fyrir fólk sem ætlar sér að verða bandarískir ríkisborgarar. Það þarf að svara spurningum um bandarísk gildi og hugtök. Spurt verður um lýðræði, trúfrelsi, réttindi minnihlutahópa og af hverju ríkisvaldið í Bandaríkjunum er þrískipt. Gamla prófið sem innflytjendur áttu að taka snerist meira um dagsetningar og nöfn, einfaldar staðreyndir sem auðvelt var að leggja á minnið. Nýja prófið að á að mæla betur hvort að fólk geti orðið sannir Bandaríkjamenn. Prófið verður þrískipt. Einn hlutinn fjallar um hugtökin áðurnefndu, annar er lestrarpróf og sá þriðji er skriftarpróf. Á síðasta ári fengu 700.000 manns ríkisborgararétt með því að taka prófið. Á Íslandi er sem stendur ekkert próf til þess að verða íslenskur ríkisborgari. Frumvarp þess efnis verður hins vegar brátt lagt fram á alþingi. Ekki er hins vegar sagt í frumvarpinu hvers verður krafist en líklegt er að dómsmálaráðherra muni útfæra það nánar með reglugerð þegar þar að kemur. Fólk sem kemur utan EES verður hins vegar að standast íslenskupróf eða sýna fram á 150 stundir af íslenskunámi til þess að fá búsetuleyfi hér á landi. Engin krafa er þó gerð um að hafa lært um íslensk gildi. Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins, sagði í samtali við Vísi að ekki færi fram sérstök kennsla í íslenskum gildum og menningu. Þess í stað reyndu þeir að flétta inn kennslu um þjóðfélagið sjálft í íslenskutímunum. „Íslenska menningu og gildi reynum við að flétta inn í kennsluna til þess að gera hana áhugaverðari. Það er tæplega hægt að læra tungumálið án þess að læra um menninguna." Erlent Fréttir Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira
Nýtt próf verður nú lagt fyrir fólk sem ætlar sér að verða bandarískir ríkisborgarar. Það þarf að svara spurningum um bandarísk gildi og hugtök. Spurt verður um lýðræði, trúfrelsi, réttindi minnihlutahópa og af hverju ríkisvaldið í Bandaríkjunum er þrískipt. Gamla prófið sem innflytjendur áttu að taka snerist meira um dagsetningar og nöfn, einfaldar staðreyndir sem auðvelt var að leggja á minnið. Nýja prófið að á að mæla betur hvort að fólk geti orðið sannir Bandaríkjamenn. Prófið verður þrískipt. Einn hlutinn fjallar um hugtökin áðurnefndu, annar er lestrarpróf og sá þriðji er skriftarpróf. Á síðasta ári fengu 700.000 manns ríkisborgararétt með því að taka prófið. Á Íslandi er sem stendur ekkert próf til þess að verða íslenskur ríkisborgari. Frumvarp þess efnis verður hins vegar brátt lagt fram á alþingi. Ekki er hins vegar sagt í frumvarpinu hvers verður krafist en líklegt er að dómsmálaráðherra muni útfæra það nánar með reglugerð þegar þar að kemur. Fólk sem kemur utan EES verður hins vegar að standast íslenskupróf eða sýna fram á 150 stundir af íslenskunámi til þess að fá búsetuleyfi hér á landi. Engin krafa er þó gerð um að hafa lært um íslensk gildi. Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins, sagði í samtali við Vísi að ekki færi fram sérstök kennsla í íslenskum gildum og menningu. Þess í stað reyndu þeir að flétta inn kennslu um þjóðfélagið sjálft í íslenskutímunum. „Íslenska menningu og gildi reynum við að flétta inn í kennsluna til þess að gera hana áhugaverðari. Það er tæplega hægt að læra tungumálið án þess að læra um menninguna."
Erlent Fréttir Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira