Baader-Meinhof -miskunnarlausir morðingjar 12. febrúar 2007 14:38 Birgitta Mohnhaupt. MYND/AP Birgitte Monhaupt, sem brátt verður látin laus í Þýskalandi, tilheyrði einum grimmustu hryðjuverkasamtökum sem stofnuð hafa verið í Evrópu. Rauði herinn, sem einnig var kallaður Baader-Meinhof gengið framdi illvirki sín á árunum 1970-1991. Á þeim árum frömdu samtökin 34 morð. Oft myrtu þau fólk sem hafði verið haldið í gíslingu mánuðum saman. Forsprakkar hópsins voru þau Andreas Baader og Ulrika Meinhof. Hópurinn spratt úr grasrót stúdentamótmæla og andstæðinga Víetnamstríðsins og voru kommúnur í Vestur-Berlín í nafni hópsins þar sem voru iðkaðar frjálsar ástir, eiturlyfjaneysla og hryðjuverkaskipulagning. Baader og Meinhof voru handtekin árið 1977, ásamt fleiri foringjum samtakanna. Nokkru eftir handtökuna rændi Rauði herinn farþegaflugvél sem flogið var til Mogadishu, í Sómalíu. Ræningjarnir kröfðust þess að þeim Baader og Meinhoff yrði sleppt úr fangelsi. Víkingasveit þýsku landamæralögreglunnar réðust um borð í vélina og náðu henni á sitt vald. Nokkrum klukkustundum síðar frömdu Baader og Meinhof sjálfsmorð í fangelsinu, ásamt tveim öðrum foringjum Rauða hersins. Hryðjuverkamennirnir myrtu þá Hans Martin Schleyer, formann samtaka vinnuveitenda, í Þýskalandi, sem hafði verið haldið í gíslingu í marga mánuði. Birgitta Monhaupt, sem nú á að láta lausa, var fulltrúi annarar kynslóðar í hryðjuverkasamtökunum. Hún var dæmd í fimmfallt lífstíðarfangelsi fyrir mann rán og morð, árið 1982. Erlent Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Birgitte Monhaupt, sem brátt verður látin laus í Þýskalandi, tilheyrði einum grimmustu hryðjuverkasamtökum sem stofnuð hafa verið í Evrópu. Rauði herinn, sem einnig var kallaður Baader-Meinhof gengið framdi illvirki sín á árunum 1970-1991. Á þeim árum frömdu samtökin 34 morð. Oft myrtu þau fólk sem hafði verið haldið í gíslingu mánuðum saman. Forsprakkar hópsins voru þau Andreas Baader og Ulrika Meinhof. Hópurinn spratt úr grasrót stúdentamótmæla og andstæðinga Víetnamstríðsins og voru kommúnur í Vestur-Berlín í nafni hópsins þar sem voru iðkaðar frjálsar ástir, eiturlyfjaneysla og hryðjuverkaskipulagning. Baader og Meinhof voru handtekin árið 1977, ásamt fleiri foringjum samtakanna. Nokkru eftir handtökuna rændi Rauði herinn farþegaflugvél sem flogið var til Mogadishu, í Sómalíu. Ræningjarnir kröfðust þess að þeim Baader og Meinhoff yrði sleppt úr fangelsi. Víkingasveit þýsku landamæralögreglunnar réðust um borð í vélina og náðu henni á sitt vald. Nokkrum klukkustundum síðar frömdu Baader og Meinhof sjálfsmorð í fangelsinu, ásamt tveim öðrum foringjum Rauða hersins. Hryðjuverkamennirnir myrtu þá Hans Martin Schleyer, formann samtaka vinnuveitenda, í Þýskalandi, sem hafði verið haldið í gíslingu í marga mánuði. Birgitta Monhaupt, sem nú á að láta lausa, var fulltrúi annarar kynslóðar í hryðjuverkasamtökunum. Hún var dæmd í fimmfallt lífstíðarfangelsi fyrir mann rán og morð, árið 1982.
Erlent Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira