The Queen sigursæl á Bafta 12. febrúar 2007 07:15 Helen Mirren AP Drottningin, eða The Queen var valin besta mynd síðasta árs á Bafta-verðlaunahátíð bresku kvikmyndaakademíunnar sem afhent voru í gærkvöldi, þá var Helen Mirren sem lék titilhlutverkið í sömu mynd valin leikkona ársins. Eitthvað virðist kóngafólk hafa verið akademíunni ofarlega í huga því að Forrest Whitaker fór heim með verðlaun sem besti leikari ársins fyrir framistöðu sína í myndinni Síðasti konungur Skotlands, þar sem hann að vísu leikur Idi Amin sem var einræðisherra í Úganda. Gamla brýnið Alan Arkin fékk verðlaun fyrir besta leik karls í aukahlutverki fyrir hlutverk afans í Little miss Sunshine og þá vann idol-stjarnan Jennifer Hudson verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í myndinni um Draumastúlkurnar. Paul Greengrass fékk þá leikstjórnarverðlaunin fyrir mynd sína um Flug United númer 93. Tónlist Mest lesið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Drottningin, eða The Queen var valin besta mynd síðasta árs á Bafta-verðlaunahátíð bresku kvikmyndaakademíunnar sem afhent voru í gærkvöldi, þá var Helen Mirren sem lék titilhlutverkið í sömu mynd valin leikkona ársins. Eitthvað virðist kóngafólk hafa verið akademíunni ofarlega í huga því að Forrest Whitaker fór heim með verðlaun sem besti leikari ársins fyrir framistöðu sína í myndinni Síðasti konungur Skotlands, þar sem hann að vísu leikur Idi Amin sem var einræðisherra í Úganda. Gamla brýnið Alan Arkin fékk verðlaun fyrir besta leik karls í aukahlutverki fyrir hlutverk afans í Little miss Sunshine og þá vann idol-stjarnan Jennifer Hudson verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í myndinni um Draumastúlkurnar. Paul Greengrass fékk þá leikstjórnarverðlaunin fyrir mynd sína um Flug United númer 93.
Tónlist Mest lesið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira