Little Miss Sunshine hlutskörpust 30. janúar 2007 14:11 Forest Withaker tekur við verðlaununum Mynd - AP Það var mikið um dýrðir í Los Angeles í gærkvöldi þegar Screen Actors Guild verðlaunin (SAG Awards) voru veitt í 13. sinn en það er bandalag leikara í Bandaríkjunum sem velur vinningshafana. Helen Mirren var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt sem Elísabet II Bretadrottning í kvikmyndinni The Queen og Forest Withaker var valinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í The Last King of Scotland, en þar fer hann með hlutverk úganska einræðisherrans Idi Aminen. Bæði Helen og Forest eru einnig tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir hlutverk sín. Gamanleikarinn Eddie Murphy og Idolstjarnan Jennifer Hudson voru valin bestu aukaleikararnir fyrir hlutverk sín í kvikmyndinni Dreamgirls en kvikmyndin Little Miss Sunshine var valin besta mynd hátíðarinnar en hún er einnig tilnefnd til Óskarsins. Það verður því fróðlegt að sjá hvort að vinningshafar SAG verðlaunanna verða jafn heppnir á Óskarsverðlaunahátíðinni en hún verður haldinn þann 25. febrúar næstkomandi. Sjá nánar: http://www.sagawards.com/ Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Það var mikið um dýrðir í Los Angeles í gærkvöldi þegar Screen Actors Guild verðlaunin (SAG Awards) voru veitt í 13. sinn en það er bandalag leikara í Bandaríkjunum sem velur vinningshafana. Helen Mirren var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt sem Elísabet II Bretadrottning í kvikmyndinni The Queen og Forest Withaker var valinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í The Last King of Scotland, en þar fer hann með hlutverk úganska einræðisherrans Idi Aminen. Bæði Helen og Forest eru einnig tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir hlutverk sín. Gamanleikarinn Eddie Murphy og Idolstjarnan Jennifer Hudson voru valin bestu aukaleikararnir fyrir hlutverk sín í kvikmyndinni Dreamgirls en kvikmyndin Little Miss Sunshine var valin besta mynd hátíðarinnar en hún er einnig tilnefnd til Óskarsins. Það verður því fróðlegt að sjá hvort að vinningshafar SAG verðlaunanna verða jafn heppnir á Óskarsverðlaunahátíðinni en hún verður haldinn þann 25. febrúar næstkomandi. Sjá nánar: http://www.sagawards.com/
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira