Stýrivaxtahækkanir á enda? 29. janúar 2007 11:35 Seðlabanki Íslands mun á fimmtudag í næstu viku ákveða hvort breytingar verði gerðar á stýrivaxtastigi bankans. Stýrivextir standa nú í 14,25 prósentum. Greiningardeild Glitnis segir yfirgnæfandi líkur á því að bankinn ákveði að halda vöxtunum óbreyttum. Deildin bendir á það í Morgunkorni sínu í dag að Seðlabankinn hafi hækkað vexti um fjórðung úr prósenti á síðasta vaxtaákvörðunarfundi bankans 21. desember í fyrra. Hafi hann á sama tíma sagt að ekki yrði slakað á aðhaldinu fyrr en verðbólguhorfur til langs tíma samrýmdust verbólgumarkmiði bankans. Bankinn gaf ekki skyn hvort vænta mætti frekari vaxtahækkana ólíkt því sem hann sagði fyrir fyrri vaxtahækkanir. Sé það mat greiningardeildar Glitnis að það væri eitt af því sem benti til að vaxtahækkunarferill bankans væri á enda kominn. Greiningardeildin segir verðbólgu hafa hjaðnað og gengi krónunnar hækkað. Aðhaldsstig peningastefnunnar hafi aukist á tímabilinu þar sem raunstýrivextir hafi hækkað en að staðan á vinnumarkaði sé nánast óbreytt . Margt bendi sömuleiðis til að eftirspurn í hagkerfinu standi í stað eða dragist aðeins saman. „Allt þetta ætti að hvetja bankann til að staldra við með vexti sína í 14,25 prósentum," segir greiningardeildin og bætir við að hann spái því að bankinn haldi stýrivöxtunum óbreyttum fram í maí og hefði þá að lækka vextina nokkuð hratt. Verði þeir komnir í 11,5 prósent í lok ársins, að sögn greiningardeildar Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Seðlabanki Íslands mun á fimmtudag í næstu viku ákveða hvort breytingar verði gerðar á stýrivaxtastigi bankans. Stýrivextir standa nú í 14,25 prósentum. Greiningardeild Glitnis segir yfirgnæfandi líkur á því að bankinn ákveði að halda vöxtunum óbreyttum. Deildin bendir á það í Morgunkorni sínu í dag að Seðlabankinn hafi hækkað vexti um fjórðung úr prósenti á síðasta vaxtaákvörðunarfundi bankans 21. desember í fyrra. Hafi hann á sama tíma sagt að ekki yrði slakað á aðhaldinu fyrr en verðbólguhorfur til langs tíma samrýmdust verbólgumarkmiði bankans. Bankinn gaf ekki skyn hvort vænta mætti frekari vaxtahækkana ólíkt því sem hann sagði fyrir fyrri vaxtahækkanir. Sé það mat greiningardeildar Glitnis að það væri eitt af því sem benti til að vaxtahækkunarferill bankans væri á enda kominn. Greiningardeildin segir verðbólgu hafa hjaðnað og gengi krónunnar hækkað. Aðhaldsstig peningastefnunnar hafi aukist á tímabilinu þar sem raunstýrivextir hafi hækkað en að staðan á vinnumarkaði sé nánast óbreytt . Margt bendi sömuleiðis til að eftirspurn í hagkerfinu standi í stað eða dragist aðeins saman. „Allt þetta ætti að hvetja bankann til að staldra við með vexti sína í 14,25 prósentum," segir greiningardeildin og bætir við að hann spái því að bankinn haldi stýrivöxtunum óbreyttum fram í maí og hefði þá að lækka vextina nokkuð hratt. Verði þeir komnir í 11,5 prósent í lok ársins, að sögn greiningardeildar Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira