Sagðir hafa notað klasasprengjur þvert á samninga 28. janúar 2007 12:30 Stjórn Bush Bandaríkjaforseta mun á morgun gera Bandaríkjaþingi grein fyrir því að grunur leiki á að Ísraelar hafi brotið samkomulag við stjórnvöld í Washington um notkun klasasprengja. Sprengjurnar munu hafa verið notaðar til árása í íbúðabygg, sem þverbrjóti samninga. Bandaríska dagblaðið New York Times greinir frá þessu í dag og hefur eftir heimildarmönnum í utanríkisráðuneytinu. Bráðbirgða niðurstöður bendi til þess að spengjurnar hafi verið notaðar til árása í íbúðarbyggð í stríðinu í Líbanon í fyrrasumar og dreift í suðurhluta landsins skömmu áður en vopnahlé tók gildi. Það mun þverbrjóta gegn samkomulaginu sem Ísraelar eiga að hafa gert við Bandaríkjamenn um hvernig þeir skuli nota klassprengjur sem þeir fá frá Bandaríkjunum. Að sögn blaðsins er tekist á um það innan Bush stjórnarinnar hvort refsa eigi bandamönnum fyrir að nota þetta vopn með þessu hætti. Klasasprengjur eru stór hylki fyllt með sprenglingum. Þegar þeim er varpað opnast hylki og minni sprengjur dreifast um svæði á stærð við tvo fótboltavelli. Hver sprenglingur er litlu stærri en handsrpengja og virkar á sama hátt. Hægt er að skjóta sprengjurm af þessari gerð af landi og úr lofti. Allt að tuttugu og fimm prósent sprenglinga springa ekki þegar sprengju af þessari gerð er varpað. Eru þessar litlu sprengjur afar viðkvæmar. Ósprungnar klasasprengjur eru gjarnan skrautlegar og handleika börn þær oft sem leikföng með skelfilegum afleiðingum. Mörg ríki telja rétt að banna notkun á klasasprengjum en það hefur ekki fengist í gegn, meðal annars vegna andstöðu Bandaríkjamanna. Sprengjurnar eru ætlaðar til að hægja á ferðum óvinarins og eyðileggja farartæki hans. Rúmlega 20 hafa týnt lífi og 70 særst í Líbanon af völdum klasasprengna frá því átökum lauk í lok sumars. Ísraelar vísa gangrýni á bug og segjast hafa notað sprengjurnar í samræmi við alþjóðalög. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Stjórn Bush Bandaríkjaforseta mun á morgun gera Bandaríkjaþingi grein fyrir því að grunur leiki á að Ísraelar hafi brotið samkomulag við stjórnvöld í Washington um notkun klasasprengja. Sprengjurnar munu hafa verið notaðar til árása í íbúðabygg, sem þverbrjóti samninga. Bandaríska dagblaðið New York Times greinir frá þessu í dag og hefur eftir heimildarmönnum í utanríkisráðuneytinu. Bráðbirgða niðurstöður bendi til þess að spengjurnar hafi verið notaðar til árása í íbúðarbyggð í stríðinu í Líbanon í fyrrasumar og dreift í suðurhluta landsins skömmu áður en vopnahlé tók gildi. Það mun þverbrjóta gegn samkomulaginu sem Ísraelar eiga að hafa gert við Bandaríkjamenn um hvernig þeir skuli nota klassprengjur sem þeir fá frá Bandaríkjunum. Að sögn blaðsins er tekist á um það innan Bush stjórnarinnar hvort refsa eigi bandamönnum fyrir að nota þetta vopn með þessu hætti. Klasasprengjur eru stór hylki fyllt með sprenglingum. Þegar þeim er varpað opnast hylki og minni sprengjur dreifast um svæði á stærð við tvo fótboltavelli. Hver sprenglingur er litlu stærri en handsrpengja og virkar á sama hátt. Hægt er að skjóta sprengjurm af þessari gerð af landi og úr lofti. Allt að tuttugu og fimm prósent sprenglinga springa ekki þegar sprengju af þessari gerð er varpað. Eru þessar litlu sprengjur afar viðkvæmar. Ósprungnar klasasprengjur eru gjarnan skrautlegar og handleika börn þær oft sem leikföng með skelfilegum afleiðingum. Mörg ríki telja rétt að banna notkun á klasasprengjum en það hefur ekki fengist í gegn, meðal annars vegna andstöðu Bandaríkjamanna. Sprengjurnar eru ætlaðar til að hægja á ferðum óvinarins og eyðileggja farartæki hans. Rúmlega 20 hafa týnt lífi og 70 særst í Líbanon af völdum klasasprengna frá því átökum lauk í lok sumars. Ísraelar vísa gangrýni á bug og segjast hafa notað sprengjurnar í samræmi við alþjóðalög.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira