Phoenix burstaði Washington 24. janúar 2007 12:10 Steve Nash hefur aldrei leikið betur hjá Phoenix og mikið má vera ef hann verður ekki valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar þriðja árið í röð NordicPhotos/GettyImages Sigurganga Phoenix Suns heldur áfram í NBA deildinni og í dag burstaði liðið Washington á útivelli 127-105 og vann sinn 14. leik í röð. Dallas virðist einnig ósigrandi þessa dagana og skellti Orlando nokkuð auðveldlega á útivelli 111-95. Phoenix beið ekki boðanna gegn Washington og vann fyrsta leikhlutann 41-20 og leit aldrei til baka eftir það. Washington var einmitt síðasta liðið sem náði að leggja Phoenix, en þá hafði liðið verið fast í snjóstormi í Colorado og mætti ekki fyrr en tveimur tímum fyrir leik. Steve Nash fór hamförum hjá Phoenix og skoraði 27 stig og gaf 14 stoðsendingar og hitti úr 11 af 13 skotum sínum. Gilbert Arenas skoraði 31 stig fyrir Washington en datt ekki í gírinn fyrr en úrslit leiksins voru nánast ráðin. Washington hafði unnið tíu leiki í röð á heimavelli. Dallas er sömuleiðis á mikilli siglingu eins og raunar í allan vetur og Dirk Nowitzki fór á kostum í sigrinum á Orlando með 33 stigum, 10 fráköstum og 8 stoðsendingum. Jameer Nelson skoraði 23 stig fyrir Orlando. Denver vann annan leikinn í röð eftir að Carmelo Anthony sneri aftur úr leikbanni þegar það skellti Seattle 117-112. Anthony skoraði 34 stig og hirti 9 fráköst en Ray Allen skoraði 44 stig fyrir Seattle. Philadelphia vann sjaldgæfan sigur á liði New Orleans 102-96. Kyle Korver skoraði 25 stig fyrir Philadelphia en Devin Brown 24 fyrir New Orleans. Chicago lagði Atlanta 94-86. Luol Deng skoraði 18 stig fyrir Chicago en Joe Johnson skoraði 29 stig fyrir Atlanta. Loks vann LA Clippers auðveldan sigur á meiðslum hrjáðu liði Milwaukee 115-96. Elton Brand skoraði 25 stig fyrir Clippers en Charlie Bell 24 fyrir Milwaukee. Staðan í deildinni: ATLANTIC 1. NJN 20-21 2. TOR 20-22 3. NYK 18-25 4. BOS 12-28 5. PHI 12-30 SOUTHWEST 1. DAL 35-8 2. SAS 30-13 3. HOU 25-16 4. NOR 16-24 5. MEM 10-32 CENTRAL 1. DET 23-16 2. CLE 24-17 3. CHI 24-19 4. IND 21-20 5. MIL 17-24 NORTHWEST 1. UTH 28-14 2. DEN 22-17 3. MIN 20-20 4. POR 17-25 5. SEA 16-26 SOUTHEAST 1. WAS 24-17 2. ORL 23-20 3. MIA 19-22 4. CHA 14-26 5. ATL 13-26 PACIFIC 1. PHO 33-8 2. LAL 27-15 3. LAC 20-21 4. GSW 19-23 5. SAC 16-23 NBA Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Sigurganga Phoenix Suns heldur áfram í NBA deildinni og í dag burstaði liðið Washington á útivelli 127-105 og vann sinn 14. leik í röð. Dallas virðist einnig ósigrandi þessa dagana og skellti Orlando nokkuð auðveldlega á útivelli 111-95. Phoenix beið ekki boðanna gegn Washington og vann fyrsta leikhlutann 41-20 og leit aldrei til baka eftir það. Washington var einmitt síðasta liðið sem náði að leggja Phoenix, en þá hafði liðið verið fast í snjóstormi í Colorado og mætti ekki fyrr en tveimur tímum fyrir leik. Steve Nash fór hamförum hjá Phoenix og skoraði 27 stig og gaf 14 stoðsendingar og hitti úr 11 af 13 skotum sínum. Gilbert Arenas skoraði 31 stig fyrir Washington en datt ekki í gírinn fyrr en úrslit leiksins voru nánast ráðin. Washington hafði unnið tíu leiki í röð á heimavelli. Dallas er sömuleiðis á mikilli siglingu eins og raunar í allan vetur og Dirk Nowitzki fór á kostum í sigrinum á Orlando með 33 stigum, 10 fráköstum og 8 stoðsendingum. Jameer Nelson skoraði 23 stig fyrir Orlando. Denver vann annan leikinn í röð eftir að Carmelo Anthony sneri aftur úr leikbanni þegar það skellti Seattle 117-112. Anthony skoraði 34 stig og hirti 9 fráköst en Ray Allen skoraði 44 stig fyrir Seattle. Philadelphia vann sjaldgæfan sigur á liði New Orleans 102-96. Kyle Korver skoraði 25 stig fyrir Philadelphia en Devin Brown 24 fyrir New Orleans. Chicago lagði Atlanta 94-86. Luol Deng skoraði 18 stig fyrir Chicago en Joe Johnson skoraði 29 stig fyrir Atlanta. Loks vann LA Clippers auðveldan sigur á meiðslum hrjáðu liði Milwaukee 115-96. Elton Brand skoraði 25 stig fyrir Clippers en Charlie Bell 24 fyrir Milwaukee. Staðan í deildinni: ATLANTIC 1. NJN 20-21 2. TOR 20-22 3. NYK 18-25 4. BOS 12-28 5. PHI 12-30 SOUTHWEST 1. DAL 35-8 2. SAS 30-13 3. HOU 25-16 4. NOR 16-24 5. MEM 10-32 CENTRAL 1. DET 23-16 2. CLE 24-17 3. CHI 24-19 4. IND 21-20 5. MIL 17-24 NORTHWEST 1. UTH 28-14 2. DEN 22-17 3. MIN 20-20 4. POR 17-25 5. SEA 16-26 SOUTHEAST 1. WAS 24-17 2. ORL 23-20 3. MIA 19-22 4. CHA 14-26 5. ATL 13-26 PACIFIC 1. PHO 33-8 2. LAL 27-15 3. LAC 20-21 4. GSW 19-23 5. SAC 16-23
NBA Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira