Ísrael: Yfirmaður hersins hættur 17. janúar 2007 13:30 Dan Halutz, fráfarandi yfirmaður ísraelska hersins. MYND/AP Yfirmaður ísraelska hersins hefur sagt af sér embætti vegna rannsóknar hersins á stríðinu gegn skæruliðum Hisbollah í Líbanon í fyrrasumar. Þrýst hefur verið á afsögn hans allt frá því átökum lauk. Árásir Ísraela á Líbanon hófust júlí síðastliðnum eftir að Hizbollah-liðar tóku tvö ísraelska hermenn höndum í áhlaupi yfir landamærin. Átökin stóðu í 34 daga. Um 1000 líbanar týndu lífi, flestir þeirra almennir borgarar. 116 ísraelskir hermenn féllu og 43 almennir Ísraelar féllu í flugskeytaárásum Hizbollah. Ísraelsher hefur haft framkvæmd átakanna til rannsóknar um nokkurt skeið og mun þeirr rannsókn vera að ljúka. Ísraelska varnarmálaráðuneytði greindi síðan í gærkvöldi frá afsögn Dans Halutz, yfirmanns ísraelska hersins. Fjölmargir Ísraelar í Jerúsalem fögnuðu þegar fréttir bárust af afsögn hans Ísraelsher hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hafa ekki lokið ætlunarverki sínu, það er að ganga milli bols og höfuðs á herskáum andstæðingum Ísraels í Líbanon. Halutz er sagður hafa lagt ofuráherslu á loftárásir og að hafa beðið of lengi með að grípa til landhernaðar. Auk þess hafi hermenn á jörðu niðri verið illa vopnum búnir. Halutz segist hafi ákveðið að axla ábyrgð í málinu. Ísraelska útvarpið segir Ehud Olmert, forsætisráðherra, hafa reynt að tala um fyrir Halutz en það hafi ekki borið árangur. Gærdagurinn var því erfiður fyrir forsætisráðherrann en auk hóf dómsmálaráðuneytið glæparannsókn á hlut Olmerts í einavæðingu annars stærsta banka Ísraels árið 2005. Erlent Fréttir Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Yfirmaður ísraelska hersins hefur sagt af sér embætti vegna rannsóknar hersins á stríðinu gegn skæruliðum Hisbollah í Líbanon í fyrrasumar. Þrýst hefur verið á afsögn hans allt frá því átökum lauk. Árásir Ísraela á Líbanon hófust júlí síðastliðnum eftir að Hizbollah-liðar tóku tvö ísraelska hermenn höndum í áhlaupi yfir landamærin. Átökin stóðu í 34 daga. Um 1000 líbanar týndu lífi, flestir þeirra almennir borgarar. 116 ísraelskir hermenn féllu og 43 almennir Ísraelar féllu í flugskeytaárásum Hizbollah. Ísraelsher hefur haft framkvæmd átakanna til rannsóknar um nokkurt skeið og mun þeirr rannsókn vera að ljúka. Ísraelska varnarmálaráðuneytði greindi síðan í gærkvöldi frá afsögn Dans Halutz, yfirmanns ísraelska hersins. Fjölmargir Ísraelar í Jerúsalem fögnuðu þegar fréttir bárust af afsögn hans Ísraelsher hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hafa ekki lokið ætlunarverki sínu, það er að ganga milli bols og höfuðs á herskáum andstæðingum Ísraels í Líbanon. Halutz er sagður hafa lagt ofuráherslu á loftárásir og að hafa beðið of lengi með að grípa til landhernaðar. Auk þess hafi hermenn á jörðu niðri verið illa vopnum búnir. Halutz segist hafi ákveðið að axla ábyrgð í málinu. Ísraelska útvarpið segir Ehud Olmert, forsætisráðherra, hafa reynt að tala um fyrir Halutz en það hafi ekki borið árangur. Gærdagurinn var því erfiður fyrir forsætisráðherrann en auk hóf dómsmálaráðuneytið glæparannsókn á hlut Olmerts í einavæðingu annars stærsta banka Ísraels árið 2005.
Erlent Fréttir Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira