Glitnir segir líkur á lægra bensínverði 9. janúar 2007 12:03 Bensíndælur. Verð á Brentolíu fór í 55 dali á tunnu við opnun markaða í morgun. Olíuverð lækkað nokkuð stöðugt undir lok síðasta árs og er komið talsvert frá þeim methæðum sem það fór í um mitt sumar í fyrra. Greiningardeild Glitnis segir íslensku olíufyrirtækin ekki hafa lækkað eldsneytisverð síðan 22. nóvember í fyrra en telur líkur á lækkun á næstunni. Greiningardeild Glitnis segir í Morgunkorni sínu í dag að lækkun á olíuverði síðustu vikurnar megi aðallega rekja til hlýinda á austurströnd Bandaríkjanna. Fjórði ársfjórðungur sé alla jafna sá söluhæsti á árinu en líklegast megi ennþá eiga von á kuldakasti í Bandaríkjunum. Þá hafi olíubirgðir aukist þrátt fyrir að OPEC-ríkin, samtök olíu útflutningsríkja, hafi ákveðið að draga úr olíuframleiðslu um 1,2 milljónir tunna á dag frá 1. nóvember síðastliðnum. Greiningardeildin bendir á að OPEC-ríkin framleiði samtals um 40 prósent af olíu í heiminum en þau hafi minnkað framleiðslu sína síðastliðna 2 mánuði eða um 245 þúsund tunnur á dag í desember og 550 þúsund tunnur á dag í nóvember. Framleiðslan verður minnkuð enn frekar þann 1.febrúar til að koma í veg fyrir of miklar birgðir eftir veturinn. Búist er við að olíuverð muni halda áfram að lækka á næstunni, að sögn greiningardeildar Glitnis. Greiningardeildin bendir á að íslensku olíufélögin hafi ekki lækkað bensínverð síðan 22. nóvember í fyrra. Síðan þá hefur Brent hráolían lækkað um 7 prósent í verði og gengi krónunnar hækkað um 1 prósent á sama tíma. Íslenskir neytendur megi því eiga von á lækkun bensínverðs á næstunni. Muni það ásamt fleiri þáttum vinna með lækkun vísitölu neysluverðs og verðbólgunnar, að sögn deildarinnar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sjá meira
Verð á Brentolíu fór í 55 dali á tunnu við opnun markaða í morgun. Olíuverð lækkað nokkuð stöðugt undir lok síðasta árs og er komið talsvert frá þeim methæðum sem það fór í um mitt sumar í fyrra. Greiningardeild Glitnis segir íslensku olíufyrirtækin ekki hafa lækkað eldsneytisverð síðan 22. nóvember í fyrra en telur líkur á lækkun á næstunni. Greiningardeild Glitnis segir í Morgunkorni sínu í dag að lækkun á olíuverði síðustu vikurnar megi aðallega rekja til hlýinda á austurströnd Bandaríkjanna. Fjórði ársfjórðungur sé alla jafna sá söluhæsti á árinu en líklegast megi ennþá eiga von á kuldakasti í Bandaríkjunum. Þá hafi olíubirgðir aukist þrátt fyrir að OPEC-ríkin, samtök olíu útflutningsríkja, hafi ákveðið að draga úr olíuframleiðslu um 1,2 milljónir tunna á dag frá 1. nóvember síðastliðnum. Greiningardeildin bendir á að OPEC-ríkin framleiði samtals um 40 prósent af olíu í heiminum en þau hafi minnkað framleiðslu sína síðastliðna 2 mánuði eða um 245 þúsund tunnur á dag í desember og 550 þúsund tunnur á dag í nóvember. Framleiðslan verður minnkuð enn frekar þann 1.febrúar til að koma í veg fyrir of miklar birgðir eftir veturinn. Búist er við að olíuverð muni halda áfram að lækka á næstunni, að sögn greiningardeildar Glitnis. Greiningardeildin bendir á að íslensku olíufélögin hafi ekki lækkað bensínverð síðan 22. nóvember í fyrra. Síðan þá hefur Brent hráolían lækkað um 7 prósent í verði og gengi krónunnar hækkað um 1 prósent á sama tíma. Íslenskir neytendur megi því eiga von á lækkun bensínverðs á næstunni. Muni það ásamt fleiri þáttum vinna með lækkun vísitölu neysluverðs og verðbólgunnar, að sögn deildarinnar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sjá meira