Ben Wallace hafði betur gegn sínum gömlu félögum 7. janúar 2007 14:51 Ben Wallace minnti sína fyrrum félaga á það hvað þeir misstu í sumar þegar hann gekk í raðir Chicago NordicPhotos/GettyImages Stóri-Ben Wallace og hans menn í Chicago Bulls höfðu betur gegn gamla liðinu hans Detroit í nótt 106-89. Þetta var fyrsti leikur Wallace gegn liðinu sem hann spilaði með í 6 ár og hampaði meistaratitlinum með árið 2004. Rip Hamilton var stigahæstur í liði Detroit með 27 stig en Luol Deng skoraði 30 stig fyrir Chicago. Ben Wallace skoraði 12 stig og hirti 14 fráköst. Cleveland er á góðu skriði og vann sinn fjórða leik í röð í vikunni með því að leggja New Jersey að velli 96-91. Larry Hughes og Drew Gooden skoruðu 21 stig hvor fyrir Cleveland en Vince Carter og Mikki Moore skoruðu 18 hvor fyrir New Jersey. Atlanta náði loks að stöðva níu leikja taphrinu sína með sigri á LA Clippers 86-74. Joe Johnson skoraði 27 stig fyrir Atlanta en Elton Brand var með 26 stig hjá Clippers. Indiana lagði New Orleans á útivelli 100-93. Al Harrington og Stephen Jackson skoruðu 27 stig hvor fyrir Indiana en Desmond Mason skoraði 28 stig fyrir New Orleans. Utah vann mikilvægan sigur á Denver á útivelli 96-84 þar sem Deron Williams skoraði 28 stig og gaf 12 stoðsendingar og Carlos Boozer skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst - þar af 20 stig og 10 fráköst í síðari hálfleik. Allen Iverson og Earl Boykins skoruðu 22 stig hvor fyrir Denver en hittu mjög illa úr skotum sínum. Denver var án Carmelo Anthony og Marcus Camby. Portland vann nokkuð óvæntan útisigur á Sacramento 110-105 í framlengingu. Zach Randolph skoraði 32 stig og hirti 15 fráköst fyrir Portland en Mike Bibby skoraði 28 stig fyrir Sacramento. Loks vann Golden State sigur á Seattle á heimavelli 108-104 eftir að hafa verið undir fram í þriðja leikhluta í leiknum á NBA TV. Ray Allen skoraði 38 stig fyrir Seattle en Baron Davis skoraði 22 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 7 fráköst fyrir Golden State. NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Stóri-Ben Wallace og hans menn í Chicago Bulls höfðu betur gegn gamla liðinu hans Detroit í nótt 106-89. Þetta var fyrsti leikur Wallace gegn liðinu sem hann spilaði með í 6 ár og hampaði meistaratitlinum með árið 2004. Rip Hamilton var stigahæstur í liði Detroit með 27 stig en Luol Deng skoraði 30 stig fyrir Chicago. Ben Wallace skoraði 12 stig og hirti 14 fráköst. Cleveland er á góðu skriði og vann sinn fjórða leik í röð í vikunni með því að leggja New Jersey að velli 96-91. Larry Hughes og Drew Gooden skoruðu 21 stig hvor fyrir Cleveland en Vince Carter og Mikki Moore skoruðu 18 hvor fyrir New Jersey. Atlanta náði loks að stöðva níu leikja taphrinu sína með sigri á LA Clippers 86-74. Joe Johnson skoraði 27 stig fyrir Atlanta en Elton Brand var með 26 stig hjá Clippers. Indiana lagði New Orleans á útivelli 100-93. Al Harrington og Stephen Jackson skoruðu 27 stig hvor fyrir Indiana en Desmond Mason skoraði 28 stig fyrir New Orleans. Utah vann mikilvægan sigur á Denver á útivelli 96-84 þar sem Deron Williams skoraði 28 stig og gaf 12 stoðsendingar og Carlos Boozer skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst - þar af 20 stig og 10 fráköst í síðari hálfleik. Allen Iverson og Earl Boykins skoruðu 22 stig hvor fyrir Denver en hittu mjög illa úr skotum sínum. Denver var án Carmelo Anthony og Marcus Camby. Portland vann nokkuð óvæntan útisigur á Sacramento 110-105 í framlengingu. Zach Randolph skoraði 32 stig og hirti 15 fráköst fyrir Portland en Mike Bibby skoraði 28 stig fyrir Sacramento. Loks vann Golden State sigur á Seattle á heimavelli 108-104 eftir að hafa verið undir fram í þriðja leikhluta í leiknum á NBA TV. Ray Allen skoraði 38 stig fyrir Seattle en Baron Davis skoraði 22 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 7 fráköst fyrir Golden State.
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira