Plötufyrirtækin sofandi á verðinum 21. nóvember 2007 00:01 Mugison sjálfur Í viðtali við Mugison (sem raunar heitir Örn Elías Guðmundsson) sem birtist í Fréttablaðinu í byrjun þessa mánaðar undir yfirskriftinni „Alltaf tilbúinn í prumpukeppni“ fer tónlistarmaðurinn meðal annars yfir eigin sýn á tónlistariðnaðinn: „Ég held að plötufyrirtæki eins og við þekkjum þau séu dauð. Plötufyrirtæki eru samt nauðsynleg en það eru einfaldlega svo margir, sérstaklega hérna á Íslandi, sem eru að semja, taka upp, gera „art-workið“ og vinna einfaldlega allt sjálfir. Tími plötufyrirtækja er líka liðinn því þau hafa sofnað algjörlega á verðinum. Þau eru ekkert að fylgjast almennilega með núinu lengur. Þetta eru bara gamlir karlar sem sitja við skrifborðin sín og hlusta á Rolling Stones út í eitt. Þeir síðan lepja upp úr blöðunum og eftir „hittum“ á MySpace. Mugiboogie Nýjasta afurð Mugisonar.Það er meira verið að fara eftir tölum en innsæi. Með því að gefa út sjálfur dettur peningurinn meira inn á borð hjá manni. Allavega er reynsla mín og vina minna sú að peningurinn á það til að hverfa í einhverja kostnaðarliði sem maður skilur ekkert í en getur ekkert sagt því búið er að kvitta á einhvern samning sem leyfir að fela svona í excel-skjölum.“ - Fréttablaðið, 4. nóvember 2007. Undir smásjánni Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Í viðtali við Mugison (sem raunar heitir Örn Elías Guðmundsson) sem birtist í Fréttablaðinu í byrjun þessa mánaðar undir yfirskriftinni „Alltaf tilbúinn í prumpukeppni“ fer tónlistarmaðurinn meðal annars yfir eigin sýn á tónlistariðnaðinn: „Ég held að plötufyrirtæki eins og við þekkjum þau séu dauð. Plötufyrirtæki eru samt nauðsynleg en það eru einfaldlega svo margir, sérstaklega hérna á Íslandi, sem eru að semja, taka upp, gera „art-workið“ og vinna einfaldlega allt sjálfir. Tími plötufyrirtækja er líka liðinn því þau hafa sofnað algjörlega á verðinum. Þau eru ekkert að fylgjast almennilega með núinu lengur. Þetta eru bara gamlir karlar sem sitja við skrifborðin sín og hlusta á Rolling Stones út í eitt. Þeir síðan lepja upp úr blöðunum og eftir „hittum“ á MySpace. Mugiboogie Nýjasta afurð Mugisonar.Það er meira verið að fara eftir tölum en innsæi. Með því að gefa út sjálfur dettur peningurinn meira inn á borð hjá manni. Allavega er reynsla mín og vina minna sú að peningurinn á það til að hverfa í einhverja kostnaðarliði sem maður skilur ekkert í en getur ekkert sagt því búið er að kvitta á einhvern samning sem leyfir að fela svona í excel-skjölum.“ - Fréttablaðið, 4. nóvember 2007.
Undir smásjánni Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira