Skoðun

Eddutilnefningar 2007: Frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins

Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar
KOMPÁS
Jóhannes Kr. Kristjánsson er ritstjóri Kompáss.
 

Fréttaskýringaþáttur sem vakið hefur athygli fyrir beitt efnistök. Þátturinn tekur á ýmsum málefnum og skoðar þau frá mörgum hliðum.

Framleiðslufyrirtæki: 365/Stöð 2.

Framleiðandi - Ingi R. Ingason. Aðstoðarframleiðandi - Jakob Halldórsson. Ritstjóri - Jóhannes Kr. Kristjánsson. Fréttamenn - Kristinn Hrafnsson og Brynja Dögg Friðriksdóttir.

Sýnt á Stöð 2.

Smelltu hér til þess að sjá sýnishorn úr Kompás.

ÚT OG SUÐUR
Íslenskt mannlíf skoðað víða um land og tekið hús á fólki sem fæst við mismunandi hluti, svo sem hnífagerð, geitarækt, tröllarækt og ættfræðigrúsk.

Framleiðandi - Gísli Einarsson fyrir Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Umsjónarmenn Gísli Einarsson og Freyr Arnarson.

Sýnt á RÚV

WILLTIR WESTFIRÐIR
Kári G. Schram framleiðir Willta Westfirði.
Sjónvarpsþættir um villta náttúru Vestfjarða, mannlíf, menningu og matargerð undir berum himni.

Framleiðslufyrirtæki: Íslenska heimildamyndagerðin. Framleiðandi Kári G. Schram.

Sýnt á RÚV.

 

Smelltu hér til þess að sjá sýnishorn úr Willtir Westfirðir




Skoðun

Skoðun

Þúsundir kusu Sönnu

Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar

Sjá meira


×