Reynsluboltarnir í liði Hauka of stór biti fyrir Stjörnuna 3. september 2007 06:15 Hanna Guðrún Stefánsdóttir sést hér með bikarinn. Vilhelm Bikarmeistarar Hauka unnu verðskuldaðan 26-32 sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Meistarakeppni kvenna í Ásgarði í gær. Leikurinn var ágætlega spilaður og gaf góð fyrirheit fyrir veturinn þó að Íslandsmeistararnir hafi verið nokkuð frá sínu besta. Leikurinn var jafn framan af en Haukar áttu góða leikkafla um miðbik bæði fyrri og seinni hálfleiks sem skildu liðin að lokum að. Stjarnan var með yfirburðalið í fyrra en missti fjóra landsliðsmenn fyrir tímabilið, sem minnkar breiddina í liðinu til muna. „Auðvitað er erfitt að missa svo marga leikmenn en við erum að byggja upp nýtt lið á gömlum grunni og það tekur tíma,” sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari Stjörnunnar, að leik loknum en þetta var fyrsti ósigur Stjörnunnar síðan í janúar. „Að tapa er tilfinning sem ég var búinn að gleyma og mér finnst hún ekki góð. Lykilmenn brugðust í dag og voru ekki nógu hungraðir til að taka annan bikarinn á jafn mörgum dögum,“ sagði Aðalsteinn en Stjarnan varð Reykjavíkurmeistari á laugardaginn. Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, var að vonum ánægð. „Þetta lofar góðu. Frábær vörn lagði grunninn að þessum sigri og hitt fylgdi með. Ég vildi leyfa þessum reynsluboltum sem byrjuðu leikinn að klára verkefnið og kveðja Ásgarð með sigri,” sagði Díana, sem er bjartsýn fyrir spennandi vetur.- gmi Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 7 (10), Rakel Dögg Bragadóttir 5/2 (8/2), Alina Petrache 5/1 (14/2), Birgit Engl 3 (6), Ásta Björk Agnarsdóttir 2 (4), Elísabet Gunnarsdóttir 2 (2), Arna Gunnarsdóttir 1 (1), Ásdís Sigurðardóttir 1 (2). Varin skot:Florentina Grecu 11/1, Helga Vala Jónsdóttir 5 Mörk Hauka: Hanna G. Stefánsdóttir 12/4 (14/4), Ramune Pekarskyte 9 (12), Sandra Stojkovic 4 (8), Erna Þráinsdóttir 3 (4), Harpa Melsted 2 (4), Nína K. Björnsdóttir 2 (5). Varin skot: Bryndís Jónsdóttir 9. Olís-deild kvenna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Sjá meira
Bikarmeistarar Hauka unnu verðskuldaðan 26-32 sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Meistarakeppni kvenna í Ásgarði í gær. Leikurinn var ágætlega spilaður og gaf góð fyrirheit fyrir veturinn þó að Íslandsmeistararnir hafi verið nokkuð frá sínu besta. Leikurinn var jafn framan af en Haukar áttu góða leikkafla um miðbik bæði fyrri og seinni hálfleiks sem skildu liðin að lokum að. Stjarnan var með yfirburðalið í fyrra en missti fjóra landsliðsmenn fyrir tímabilið, sem minnkar breiddina í liðinu til muna. „Auðvitað er erfitt að missa svo marga leikmenn en við erum að byggja upp nýtt lið á gömlum grunni og það tekur tíma,” sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari Stjörnunnar, að leik loknum en þetta var fyrsti ósigur Stjörnunnar síðan í janúar. „Að tapa er tilfinning sem ég var búinn að gleyma og mér finnst hún ekki góð. Lykilmenn brugðust í dag og voru ekki nógu hungraðir til að taka annan bikarinn á jafn mörgum dögum,“ sagði Aðalsteinn en Stjarnan varð Reykjavíkurmeistari á laugardaginn. Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, var að vonum ánægð. „Þetta lofar góðu. Frábær vörn lagði grunninn að þessum sigri og hitt fylgdi með. Ég vildi leyfa þessum reynsluboltum sem byrjuðu leikinn að klára verkefnið og kveðja Ásgarð með sigri,” sagði Díana, sem er bjartsýn fyrir spennandi vetur.- gmi Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 7 (10), Rakel Dögg Bragadóttir 5/2 (8/2), Alina Petrache 5/1 (14/2), Birgit Engl 3 (6), Ásta Björk Agnarsdóttir 2 (4), Elísabet Gunnarsdóttir 2 (2), Arna Gunnarsdóttir 1 (1), Ásdís Sigurðardóttir 1 (2). Varin skot:Florentina Grecu 11/1, Helga Vala Jónsdóttir 5 Mörk Hauka: Hanna G. Stefánsdóttir 12/4 (14/4), Ramune Pekarskyte 9 (12), Sandra Stojkovic 4 (8), Erna Þráinsdóttir 3 (4), Harpa Melsted 2 (4), Nína K. Björnsdóttir 2 (5). Varin skot: Bryndís Jónsdóttir 9.
Olís-deild kvenna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Sjá meira