Melódísk poppmúsík 2. september 2007 12:30 Óli Trausta hefur gefið út sína fyrstu plötu. rósa Laga- og textasmiðurinn Ólafur Sveinn Traustason hefur gefið út sína fyrstu plötu, sem nefnist einfaldlega Óli Trausta. Á plötunni, sem kemur út á vegum Zonet, eru tólf lög í flutningi söngvara á borð við Pál Rósinkranz, Sigurjón Brink og Edgar Smára Atlason. „Það hefur verið langur aðdragandi að þessu. Sum af þessum lögum eru nokkurra ára en sum eru tiltölulega ný,“ segir Ólafur Sveinn, sem syngur sjálfur lagið „Ef það er nokkuð til“. „Þetta er frekar melódísk poppmúsík. Flest af þessum lögum eru frekar róleg,“ bætir hann við. Öll lögin eru eftir Ólaf en nokkrir af textunum eru eftir Magnús ÞórSigmundsson. Eitt ljóð er eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Úrvalslið hljóðfæraleikara sér um undirleikinn og má þar nefna Ásgeir Óskarsson, Guðmund Pétursson, Gunnlaug Briem, Pétur Hjaltested og Egil Rafnsson. „Þetta er stór og mikill hópur af góðu fólki, bæði þekktu og minna þekktu. Þetta er allt saman mjög gott fólk og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir Ólafur. Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Laga- og textasmiðurinn Ólafur Sveinn Traustason hefur gefið út sína fyrstu plötu, sem nefnist einfaldlega Óli Trausta. Á plötunni, sem kemur út á vegum Zonet, eru tólf lög í flutningi söngvara á borð við Pál Rósinkranz, Sigurjón Brink og Edgar Smára Atlason. „Það hefur verið langur aðdragandi að þessu. Sum af þessum lögum eru nokkurra ára en sum eru tiltölulega ný,“ segir Ólafur Sveinn, sem syngur sjálfur lagið „Ef það er nokkuð til“. „Þetta er frekar melódísk poppmúsík. Flest af þessum lögum eru frekar róleg,“ bætir hann við. Öll lögin eru eftir Ólaf en nokkrir af textunum eru eftir Magnús ÞórSigmundsson. Eitt ljóð er eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Úrvalslið hljóðfæraleikara sér um undirleikinn og má þar nefna Ásgeir Óskarsson, Guðmund Pétursson, Gunnlaug Briem, Pétur Hjaltested og Egil Rafnsson. „Þetta er stór og mikill hópur af góðu fólki, bæði þekktu og minna þekktu. Þetta er allt saman mjög gott fólk og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir Ólafur.
Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Hersir og Rósa greina frá kyninu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Fleiri fréttir Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira