Metgróði vestanhafs 28. ágúst 2007 08:00 Gamanmyndin Superbad er enn þá vinsælasta myndin vestanhafs. Tekjur af miðasölu í kvikmyndahúsum vestanhafs hafa í fyrsta sinn rofið fjögurra milljarða dollara markið yfir sumartímann sem samsvarar rúmlega 250 milljörðum króna. Sló þetta góða sumar út sumarið 2004 þegar tekjurnar náðu 3,95 milljörðum dollara. Talið er að tekjurnar þetta sumarið endi í 4,15 milljörðum dollara þegar sumartímabilinu lýkur hinn 3. september en það hefur einkennst af hvers kyns framhaldsmyndum og ef miðað er við þessar tölur þá má reikna með að það verði framhald á slíkri framleiðslu frá Hollywood. Búist er við að þetta sumar seljist um 606 milljónir miða, sem yrði sjötti besti árangurinn í Norður-Ameríku frá upphafi. Flestir miðar seldust árið 2002, eða rúmlega 653 milljónir. Gamanmyndin Superbad hélt efsta sæti sínu yfir vinsælustu myndirnar vestanhafs um síðustu helgi. Í öðru sæti var The Bourne Ultimatum og í því þriðja var Rush Hour 3. Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tekjur af miðasölu í kvikmyndahúsum vestanhafs hafa í fyrsta sinn rofið fjögurra milljarða dollara markið yfir sumartímann sem samsvarar rúmlega 250 milljörðum króna. Sló þetta góða sumar út sumarið 2004 þegar tekjurnar náðu 3,95 milljörðum dollara. Talið er að tekjurnar þetta sumarið endi í 4,15 milljörðum dollara þegar sumartímabilinu lýkur hinn 3. september en það hefur einkennst af hvers kyns framhaldsmyndum og ef miðað er við þessar tölur þá má reikna með að það verði framhald á slíkri framleiðslu frá Hollywood. Búist er við að þetta sumar seljist um 606 milljónir miða, sem yrði sjötti besti árangurinn í Norður-Ameríku frá upphafi. Flestir miðar seldust árið 2002, eða rúmlega 653 milljónir. Gamanmyndin Superbad hélt efsta sæti sínu yfir vinsælustu myndirnar vestanhafs um síðustu helgi. Í öðru sæti var The Bourne Ultimatum og í því þriðja var Rush Hour 3.
Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira