Alvöru aðdáendur sjá báðar 26. júlí 2007 00:00 Jakob Þór Einarsson og Helga Braga við upptökur á íslensku útgáfu Simpsons-myndarinnar. Helga Braga fer með hlutverk inúítakonu.Fréttablaðið/Anton „Það er nú alltaf svolítil tilhlökkun í manni fyrir frumsýningu en maður er orðinn svo sjóaður að maður lætur það ekki á sig fá lengur,“ segir Jakob Þór Einarsson sem leikstýrir íslensku talsetningunni á Simpsons-myndinni. Þó Jakob sé reyndur maður veit hann sem er að til eru svo harðir aðdáendur gulu fjölskyldunnar að erfitt gæti orðið að gera þeim til geðs. „Það er auðvitað fullt af sjálfskipuðum Simpsons-sérfræðingum sem geta glaðst yfir því að þetta sé ekki alveg eins og fyrirmyndin,“ segir Jakob og hlær. „En ég er allavega virkilega ánægður. Við fengum svo fína leikara,“ segir hann ennfremur. Simpsons Loksins á leið á hvíta tjaldið. Og það er hárétt hjá Jakobi, leikaralistinn er ekkert slor. Örn Árnason fer með hlutverk Hómers, Margrét Vilhjálmsdóttir talar fyrir Marge, Sigrún Edda Björnsdóttir fyrir Bart og Álfrún Örnólfsdóttir fyrir Lísu. Í öðrum stórum hlutverkum eru Ellert A. Ingimundarson, Þröstur Leó Gunnarsson, Helga Braga Jónsdóttir, Sigurður Sigurjónsson og Jóhann Sigurðarson sem er sögumaður. Jakob telur ekki ólíklegt að yngri kynslóðin sæki frekar í íslensku útgáfuna og sú eldri í þá ensku. Þá kunni íslenska útgáfan að henta þeim vel sem ekki eru nógu sleipir í ensku. Þó telur Jakob líklegt að margir muni sjá báðar útgáfurnar. „Já, allir alvöru aðdáendur sjá báðar. Þó ekki væri nema bara til að hneykslast á þeirri íslensku!“ Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
„Það er nú alltaf svolítil tilhlökkun í manni fyrir frumsýningu en maður er orðinn svo sjóaður að maður lætur það ekki á sig fá lengur,“ segir Jakob Þór Einarsson sem leikstýrir íslensku talsetningunni á Simpsons-myndinni. Þó Jakob sé reyndur maður veit hann sem er að til eru svo harðir aðdáendur gulu fjölskyldunnar að erfitt gæti orðið að gera þeim til geðs. „Það er auðvitað fullt af sjálfskipuðum Simpsons-sérfræðingum sem geta glaðst yfir því að þetta sé ekki alveg eins og fyrirmyndin,“ segir Jakob og hlær. „En ég er allavega virkilega ánægður. Við fengum svo fína leikara,“ segir hann ennfremur. Simpsons Loksins á leið á hvíta tjaldið. Og það er hárétt hjá Jakobi, leikaralistinn er ekkert slor. Örn Árnason fer með hlutverk Hómers, Margrét Vilhjálmsdóttir talar fyrir Marge, Sigrún Edda Björnsdóttir fyrir Bart og Álfrún Örnólfsdóttir fyrir Lísu. Í öðrum stórum hlutverkum eru Ellert A. Ingimundarson, Þröstur Leó Gunnarsson, Helga Braga Jónsdóttir, Sigurður Sigurjónsson og Jóhann Sigurðarson sem er sögumaður. Jakob telur ekki ólíklegt að yngri kynslóðin sæki frekar í íslensku útgáfuna og sú eldri í þá ensku. Þá kunni íslenska útgáfan að henta þeim vel sem ekki eru nógu sleipir í ensku. Þó telur Jakob líklegt að margir muni sjá báðar útgáfurnar. „Já, allir alvöru aðdáendur sjá báðar. Þó ekki væri nema bara til að hneykslast á þeirri íslensku!“
Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira