Írak í nýju ljósi á RIFF 18. júlí 2007 05:45 Fjórar heimildarmyndir um stríðsrekstur bandamanna í Miðausturlöndum verða sýndar á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) hyggst sýna fjórar nýjar heimildarmyndir sem varpa mismunandi ljósi á ástandið í Miðausturlöndum. Kastljósinu verður hins vegar fyrst og fremst beint að innrás bandamanna í Írak. Í tilefni af sýningum myndanna verður síðan efnt til málþings um ástandið í Írak og verða leikstjórar heimildarmyndarinnar Meeting Resistance viðstaddir. Kvikmyndirnar Iraq in Fragments, Shadow Company og áðurnefnd Meeting Resistance fjalla um ólíkar hliðar Íraksstríðsins. Iraq in Fragments fjallar þannig um lífið í stríðshrjáðu landi frá þremur löndum, Shadow Company um störf málaliða í stríðinu og Meeting Resistance um andófshópa sem berjast gegn innrásarhernum. Fjórða myndin tengist síðan stríði bandamanna gegn hryðjuverkum en hún fjallar um dularfullan dauða leigubílstjóra en hann lést af völdum sára sem bandarískir hermenn veittu honum. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hefst 27.september og stendur til 7.október. Þetta er í fjórða sinn sem hún er haldin og hefur hátíðin þegar vakið mikla athygli út fyrir landsteinana. Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) hyggst sýna fjórar nýjar heimildarmyndir sem varpa mismunandi ljósi á ástandið í Miðausturlöndum. Kastljósinu verður hins vegar fyrst og fremst beint að innrás bandamanna í Írak. Í tilefni af sýningum myndanna verður síðan efnt til málþings um ástandið í Írak og verða leikstjórar heimildarmyndarinnar Meeting Resistance viðstaddir. Kvikmyndirnar Iraq in Fragments, Shadow Company og áðurnefnd Meeting Resistance fjalla um ólíkar hliðar Íraksstríðsins. Iraq in Fragments fjallar þannig um lífið í stríðshrjáðu landi frá þremur löndum, Shadow Company um störf málaliða í stríðinu og Meeting Resistance um andófshópa sem berjast gegn innrásarhernum. Fjórða myndin tengist síðan stríði bandamanna gegn hryðjuverkum en hún fjallar um dularfullan dauða leigubílstjóra en hann lést af völdum sára sem bandarískir hermenn veittu honum. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hefst 27.september og stendur til 7.október. Þetta er í fjórða sinn sem hún er haldin og hefur hátíðin þegar vakið mikla athygli út fyrir landsteinana.
Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira